— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 3/11/11
Brćđur ţrettán

Gleđilegt jól til allra Gestapóa nćr og fjćr. Megiđ ţiđ allir kýla vömb ađ vild um jólin.

Brćđur ţrettán bregđa sér
á bći fyrir jólin.
Poka hver á baki ber,
býsna ţungur víst hann er
af gjöfum fyrir heilan her;
svo hćkka tekur sólin
og heim ţeir aftur halda í fjallaskjólin.

Fyrstur jafnan stikar Stekkja-
staur til ţín.
Alltaf vill hann einhvern hrekkja
upp á grín.

Nćstur birtist glettinn Gilja-
gaur hjá ţér.
Hann gleđst međ ţeim sem gjarnan vilja
gantast hér.

Stúfur sem ađ stultur hyllir
stelst svo inn.
Skuggalega skjótur fyllir
skóinn ţinn.

Ţvörusleikir lipur lćđist
ljóra hjá,
ef ţú vaknar ađ ţér hćđist
eitthvađ smá.

Pottaskefill teflon tyggur
talsvert nú.
Í eldhúsinu oft hann styggur
ergir hjú.

Askasleikir alla diska
upp hér ţvćr.
Hans eigin tungur, á ég giska,
eru tvćr.

Hurđaskellir hjörum öllum
hamast á.
Hverfur svo međ hlátrarsköllum
húsi frá.

Skyrjarmur í skuggum leynist,
skođar flest.
Nú drykkjarskyr í dollum reynist
durti best.

Bíđur fćris Bjúgnakrćkir
búri nćr.
Prakkarinn svo pottţétt sćkir
pulsur tvćr.

Einn viđ rúđu Gluggagćgir
gjarnan sér
hvort ađ allir eru ţćgir
inni hér.

Gáttaţefur nefiđ notar
nú sem fyrr.
á eftir ţví sér áfram potar,
aldrei kyrr.

Ketkrókur međ kćnskubrögđum
kýlir vömb.
Hann borđar oft međ ullarlögđum
ótal lömb.

Kertasníkir vaxiđ velur,
vittu til,
og í vösum einnig felur
öll sín spil.

Jólaköttur oft ţá eltir,
ađ ţeim hlćr.
Ef ađ hundur á hann geltir
út nást klćr.

Öldruđum svo langar Leppa-
lúđa međ.
En hann hrjáir andarteppa –
illt er geđ.

Heima má ţví gamla Grýla
gćta hans,
heldur örg ţví hún vill príla
heim til manns.

Brćđur ţrettán bregđa sér
á bći fyrir jólin.
Poka hver á baki ber,
býsna ţungur víst hann er
af gjöfum fyrir heilan her;
svo hćkka tekur sólin
og heim ţeir aftur halda í fjallaskjólin.

   (23 af 101)  
3/11/11 01:01

Mjási

Frábćrt!
Takk fyrir og gleđileg jól.

3/11/11 01:01

Heimskautafroskur

Takk! Gleđilega hátíđ.

3/11/11 01:01

Huxi

Takk fyrir & gleđileg jól. [Ljómar upp]

3/11/11 01:02

Regína

Ţetta er aldeilis skemmtilegt!

3/11/11 01:02

Regína

Ţetta er aldeilis skemmtilegt!

3/11/11 01:02

hlewagastiR

Ţetta er firnagott. Ég hef samt ţungar áhyggjur af ţessu međ ţágufallssýkina hjá Leppalúđa.

3/11/11 01:02

Mjási

Ákvađ ađ lesa ţetta afur, eins og Regín,
og fanst ţađ líka frábćrt í seinna skiptiđ.

3/11/11 01:02

hlewagastiR

Gott báđum megin.

3/11/11 02:01

Lopi

Hún Regína er sko mjög fljót ađ lesa.

3/11/11 02:01

Billi bilađi

Ţágufallsţakkir.

3/11/11 02:01

Offari

Ég hef litlar áhyggjur af ţágufallssíkini hjá Leppalúđa. ég er búinn ađ vera međ ţessa veiki í mörg ár og ţađ er ekki taliđ draga úr lífslíkum mínum.

3/11/11 02:01

Huxi

3/11/11 02:02

Regína

Nú get ég ekki ţurrkađ út aukasmellinn.

3/11/11 02:02

Kveldúlfur

Áhugavert

3/11/11 02:02

Útvarpsstjóri

Gaman gaman

3/11/11 02:02

Golíat

Takk Billi.
Hvernig fer tefloniđ annars í Pottaskefil?

4/12/12 22:00

Billi bilađi

Hann er háll sem áll, Golíat.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 7/3/24 12:25
  • Innlegg: 27978
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).