— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Gagnrýni - 2/11/08
Jólaaukatónleikur

Ljúfur og smekklegur tónleikur. Tilvalinn fyrir tímaflakkara.

„Ég hef aldrei skemmt mér svona vel á tónleikum“ sagđi kona viđ samferđafólk sitt, ţá ég gekk fram hjá á leiđ út úr Borgarleikhúsinu, af jólaaukatónleikum Baggalúts í kvöld. Gestapóinn sem ég hitti sagđi einnig ađ ţeir hefđu stađist allar sínar vćntingar.

Og, jú, ţetta var afar skemmtilegur tónleikur hjá uppáhaldshljómsveitinni minni.

Ég verđ ţó ađ játa ađ ég hef aldrei veriđ jafn lítt spenntur fyrir nokkrum tónleik sem ég hef keypt miđa á. Og ţađ er stórfurđulegt, ţar sem Jól og Blíđa eru uppáhaldsjólaplatan mín. Jólaandinn virđist sćkja mig heim seinna og seinna međ hverju árinu sem líđur, og ţví virtist erfitt ađ komast í jólatónleiksstuđ.

En ţađ var eins og ađ koma heim ţegar hljómsveitin renndi í vinina tvo og seiddi mig inn í töfraheim Bagglýsks tónamáls. Forsöngvararnir tveir mćttu í nýjum jakkafötum, og mátti ađeins ţekkja ţá í sundur á ţví ađ Spesi var međ 5 hnappa á hvorri ermi, en Númi ađeins 4. Jólapeysur ađal bakraddasöngvaranna voru líka geysi-lekkerar. Eina athugasemdin sem kona mín hafđi viđ klćđaburđ var ađ ţađ vćri kominn tími á nýja skó fyrir Núma. Annars var hún mikiđ ađ dást ađ gítarspili Guđmundar Péturssonar, sem ég sá ţó of lítiđ af, ţar sem hann var yfirleitt í hvarfi af Enter. Útsýni mitt ađ trommuleikaranum var ţó mun skemmtilegra, ţar sem Lennon-fótastađa Núma rammađi hann og trommusettiđ vel inn.

Fyrir hlé var stiklađ á stóru í köntrýlagasafni hljómsveitarinnar, međ Sólskiniđ í Dakóta sem hápunkt, auk ţess sem ađ Leppalúđi fékk ađ fljóta međ úr ađventusyrpu jóladagatals ţeirra. Ţá tróđ sér á sviđ Björn nokkur Jörundur og fyllti skó Ragnhildar Gísladóttur sem hin illfallega Grýla.

Eftir hlé var byrjađ á Jólalalagi ţar sem allir fengu ađ syngja nema Guđmundur Pétursson. Númi var ţá búinn ađ kasta jakkanum, enda er ţađ svitandi ađ keyra í gegn um hröđ lög í háum tóntegundum. Í kjölfariđ fylgdu ţó nokkur af nýrri jólalögum sveitarinnar, en of fá eldri, ađ mér fannst.

Ţađ sem gerđi minnst fyrir mig, á ţessum tónleik, var ţegar Sigurđur Guđmundsson flutti jólalögin tvö sem hann gaf út á vínil fyrir ţessi jól. Ađ ţeim var ţó gerđur góđur rómur, og Spesi fékk ekki bara gćsahúđ, heldur líka svans. Ég hefđi samt frekar viljađ fá fleiri Baggalútslög, ţví af nćgu efni var ađ taka sem fékk ekki ađ fljóta međ í ţetta sinn.

Síđasta lag fyrir uppklapp var hiđ sígilda Kósíheit par exelans, sem aldrei verđur gamalt.

Ađ lokum fengum viđ 2 uppklappslög ţar sem allt var loksins keyrt í botn og ţungarokkiđ ţeytti hári gesta. Ţađ var samt allt of stuttur kafli - en skiljanlegt ađ drengirnir hafi viljađ spara sig fyrir ađaltónleikinn sem nú er í gangi.

Ţađ virtist vera uppselt á tónleikinn, en ţó sá ég 2 sćti laus. Sem betur fer voru ţau viđ hliđ mér og ţví var vel rúmt um ţéttan mann.

Kćrar ţakkir fyrir góđa kvöldstund.

   (36 af 101)  
2/11/08 20:02

Vladimir Fuckov

Vjer ţurfum greinilega nauđsynlega ađ koma tímavjelinni í lag til ađ komast á ţetta. Skál !

2/11/08 20:02

Huxi

Ţetta eru góđar fréttir. Ţađ er fátt eins leiđinlegt og ađ fara á leiđinlegan tónleik. Skál fyrir Tónsveit Baggalúts, Jólunum og ţér.

2/11/08 20:02

Regína

Velkominn aftur Billi.

2/11/08 21:00

Golíat

Velkominn Billi og gerđu svo vel ađ anda ađ ţér eins miklu af jólagleđi og ţú vilt úr ţessum orđabelg.

2/11/08 21:01

krossgata

Mikiđ er ţetta góđ leikslýsing. Bćtir nćstum ţví upp ađ engum datt í hug ađ gefa leikkonunni, stađenglinum (nei ekki -genglinum) mínum, miđa á ţennan leik ţó búiđ vćri ađ gefa sterklega í skyn ađ hún ćskti ţess í afmćlisgjöf.
[Dćsir sérstaklega mćđulega og allt ţađ]

3/11/08 00:01

Ţarfagreinir

Ég fór ekki ađ ţessu sinni - hef fariđ á svona jólatónleika hjá ţeim einu sinni áđur og hafđi mjög gaman af. Ţarf mađur annars ekki bara ađ fara einu sinni? [Klórar sér í höfđinu]

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 7/3/24 12:25
  • Innlegg: 27978
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).