— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 3/11/07
Skuldaskilnađur

(Já já, ţetta er vođa eitthvađ svona raunheima... og vođa lítiđ jóla...)

Ef ađ skuldir skelfa hjón
í skilnađi má pćla.
Annars ţarf ađ flýja Frón
svo finnist nokkur sćla.

Eina kennitölu, takk,
er talsvert slćmt ađ missa.
En ef báđar fara á flakk,
ferleg telst ţađ skyssa.

Ein, ef lifir, aftur má,
eftir falliđ stóra,
íbúđ litla eignast ţá,
svo einhver verđi glóra.

   (49 af 101)  
3/11/07 06:00

Regína

Flott!

3/11/07 06:00

Einstein

Flott pćling. Hvernig á svo ađ útfćra ţetta?

3/11/07 06:00

albin

Get ég skiliđ viđ skuldirnar mínar?

3/11/07 06:00

Ívar Sívertsen

Er ţađ ţá skilnađur ađ krónu og aur?

3/11/07 06:00

krossgata

Ég íhuga helst skilnađ viđ verđtrygginguna.

3/11/07 06:00

Ţarfagreinir

Ég hef fullan skilning á ţessu.

3/11/07 06:01

Huxi

Ég er skilinn ađ skiptum viđ peningana mína... [Brestur í ţungan ekka]

3/11/07 07:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Flottar vísur. Skál !

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 7/3/24 12:25
  • Innlegg: 27978
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).