— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 31/10/07
Starađ á netiđ

(Einn smá Bubbi fyrir hlégesT)

Ég hef fariđ á netiđ, fréttir skimađ,
um fallandi markađi, vaxandi beyg.
Yfir mig ţyrmir, og ţjóđina svimar,
ţingiđ er slegiđ og stjórnin er feig.

Góđćriđ er fariđ, ţađ gekk til ţurrđar,
gróđinn sem fékkst, var bókhaldsleikfimi tćr.
Útrás međ lánum, nú alla hér furđar,
og alţjóđasjóđir spenna út klćr.

Seđlabankastjórarnir enn sitja sem fastast
sjáanlega alveg bit.
Milli einkavina í kekki hefur kastast
er kreppunnar dreyfist smit.

Og ég botn‘ekki neitt í ţví.

Ég hef starađ á netiđ, stjarfur setiđ,
stiginn séđ dans hrćgamma um gullsins kálf.
Blóđugt ketiđ, beittir goggar fá étiđ,
og brjóta niđur ţjóđar okkar sjálf.

Ég hef öskrađ á netiđ, alveg trylltur,
er enginn virđist geta sagt hvernig stađan er.
En ţađ dimmir af ryki ţví dansinn er villtur,
djöfullinn nú hlćr, er allt í gjaldţrot fer.

   (53 af 101)  
31/10/07 17:01

hlewagastiR

Hvađa vitleysa, Ásbjörn gćti aldrei ort ţetta réttan og tiltölulega ósturlađan brag. Og af hverju fyrir mig? Mér leiđist Ási ţessi meira en í međallagi. Ási í Bć var betri.

31/10/07 17:01

Andţór

Góđur.

31/10/07 17:01

krossgata

Mikiđ betra en hjá Bubba. Góđur bragur.

31/10/07 17:01

Texi Everto

[gefur Billa Bragabaun]

31/10/07 17:01

Huxi

Flott hjá ţér Billi. Ef ţú heldur svona áfram ţá fer fólk ađ kalla ţig Vilhjálm Velyrkjandi. [Glottir sem breiđast]

31/10/07 17:01

hlewagastiR

Vilhjálmur Velyrkjandi. Villi Vel vill vel.

31/10/07 17:01

Garbo

Góđur!

31/10/07 17:02

Skabbi skrumari

Flott... Skál!

31/10/07 17:02

Bölverkur

Ţetta er af nokkurri ksrlmennsku gert og skemmti mér nokkru meir en annađ sem á mér hefur duniđ undanfariđ. Ţ´o hefđi veriđ lítđ mál ađ vanda örlítiđ betur til.

31/10/07 17:02

Jóakim Ađalönd

Stórfínt Billi!

31/10/07 17:02

Billi bilađi

Takk, takk.
hlebbi: Já, ég mundi hvađ ţú ert hrifinn af Bubba. <Glottir eins og fífl>
Bölli: Ađ ţví var sérstaklega gćtt ađ atkvćđamagn per línu vćri sem nćst upprunalegu útgáfunni; en innihaldi textans hefđi kannski mátt liggja betur yfir. c",

31/10/07 18:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Sérdeilis prýđilegt.

Sem gamall fylgismađur söngvaskáldsins sjónumhrygga (fylgiđ hefur reyndar dvínađ töluvert, eđa legiđ í dvala, hin seinni ár) stóđ ég mig ađ ţví í huganum ađ tóna textann međ laginu, mér til stórfelldrar sálubótar.

31/10/07 18:00

Ţarfagreinir

Ég var nćstum ţví međ ţetta rétt. Í einhverjum aulaskap var mér frekar hugsađ til Stúlkunnar sem starir á hafiđ.

31/10/07 18:01

Upprifinn

Skemmtileg ađkoma ađ leiđinda efni. Verđur ţetta flutt á árshátíđinni.

31/10/07 18:02

Tina St.Sebastian

18/10/08 01:13

Ţarfagreinir

Ég var nćstum ţví međ ţetta rétt. Í einhverjum aulaskap var mér frekar hugsađ til Stúlkunnar sem starir á hafiđ.

En ekki hvađ? [Klórar sér í hausnum]

31/10/07 18:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Sennilega ţetta:

http://www.bubbi.is/index.php?option=com_content&task=view&id=12 4

31/10/07 18:02

Álfelgur

Very flott.

31/10/07 19:01

Billi bilađi

Eđa frekar ţetta:

http://www.bubbi.is/index.php?option=com_content&task=view& ;id=124

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 7/3/24 12:25
  • Innlegg: 27978
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).