— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 31/10/07
Bahama

Útrásarvíkingar okkur nú valda hneisu.
Ísland sett‘á hausinn; fóru svo í reisu.
Blessun ţeim veitti bláa höndin hans Dabba.
Banka ţeir fengu á spottprís án ţess ađ kvabba.

Ţeim buđust lánin, eftir bankaránin,
nú börnin eru veđsett, ţađ er mesta smánin,
en búntin stór ţeir fluttu inn í banka á
Bahama-eyjum, Bahama-eyjum, Bahama-eyjum, Bahama.

Ţar sem Bjöggarnir lögđ‘inn í bankana
og ţar sem Bónus á peningatankana
já, ţar er fjármagniđ faliđ í skel
svo ađ flottrćflarnir lifi enn vel.

Í spilavítum ţeir vörpuđu teningum,
töpuđu veđsettum, rafrćnum peningum.
Ţeir settu almenning Íslands í pant
svo ţeim yrđ‘ekki peninga vant

á Bahama-eyjum, Bahama-eyjum, Bahama-eyjum, Bahama.
Bahama-eyjum, Bahama-eyjum, Bahama-eyjum, Bahama.

Alla daga ţeir sitja í sólinni,
og hafa sjálfstćđisflokkinn í ólinni.
Ţeir segja Haarde ađ hugsa upp ráđ
til ţess ađ hér verđi gengi skráđ.

Eftir sitjum viđ hérna í súpunni
og bretar segj‘okkar land sé á kúpunni.
Óreiđumenn fá af munađi gort
og ţeir munu aldrei senda kort

frá Bahama-eyjum, Bahama-eyjum, Bahama-eyjum, Bahama.
Bahama-eyjum, Bahama-eyjum, Bahama-eyjum, Bahama.

   (55 af 101)  
31/10/07 13:01

blóđugt

Ehehe góđur.

31/10/07 13:01

Wayne Gretzky

Góđur, ţetta er annars ógeđslegt lag.

31/10/07 13:01

krossgata

Nýi árshátíđarsmellurinn?

31/10/07 13:01

Jarmi

Mikiđ hlakka ég til ţegar ég verđ nógu öfundsverđur af peningunum mínum ađ fá samdar um mig svona texta.
Vel gert.

31/10/07 13:01

Ţarfagreinir

Vemmilegt lag. Passar vel viđ yrkisefniđ.

31/10/07 13:01

Texi Everto

She wore an itsy bitsy teeny weeny yellow polka dot bikini

31/10/07 13:01

Garbo

Góđur!

31/10/07 13:01

blóđugt

Já, ég er einnig sammála ţví ađ lagiđ sjálft er hryllingur.

31/10/07 13:01

Nermal

Margfallt betra en orginallinn. Engin skáldakreppa hjá Billa!

31/10/07 13:01

Texi Everto

Gerđist ţetta ekki á Cayman eyjum?

31/10/07 13:01

Sundlaugur Vatne

Ţetta ţykir mér ósmekklegur kveđskapur.

31/10/07 13:01

Huxi

Ekki vantar neitt upp á kveđskapinn nema ţađ ađ efniđ er ósmekklegt og ekki viđ hćfi. Ţađ ađ halda ţví fram, án nokkura sannana, ađ ţeir sem tapađ hafa miljörđum og aftur milljörđum á ósvífnum ađferđum bretanna og ţjóđnýtingarhugmyndum Dabba og félaga, séu ađ stela og stinga undan fé, er dónaskapur viđ ţessa menn og ađstandendur ţeirra. Ţađ hafa aldrei veriđ eins margir lesendur ađ Baggalút og núna í kreppunni, og ţví er viđbúiđ ađ einhver sem á um sárt ađ binda, lesi ţetta rit.

31/10/07 13:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ég var ađ upphugsa smávegis brandara, fremur lélegan, sem vonandi sćrir ţó engan:

Hvađ sagđi Jón Ásgeir ţegar hann var spurđur útí framtíđ Baugs ?
- Bara Green !

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 7/3/24 12:25
  • Innlegg: 27978
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).