— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 2/12/06
Lofgjörđ hirđkrútts.

Ég hef nú ekki stađiđ mig alveg nógu vel sem hirđkrútt, en ćtla ađ reyna ađ bćta ađeins úr ţví hérna. (Ţess má geta ađ ţetta kom fyrst fram á hagyrđingamóti í gćrkvöldi.)

Keisaraynjan hún krumpa er fögur;
sem krútt hennar hátignar skal ég ţví lýsa.
Af henni segja má indćlar sögur;
ég örlćti hennar og mildi hér prísa.

Af réttsýni og visku hún ráđ okkur veitir,
en ráđningar sanngjarnar, ef ađ viđ hrösum.
Hún aldrei í nokkurn ţegn ónotum hreytir,
ţó oft ţurfi ađ sussa er saman viđ mösum.

Án hennar myndum viđ efalaust sölna,
og aumt yrđi lífiđ í kotum og höllum.
Ţó aldirnar líđi hún aldrei mun fölna,
af afdáun niđur í duftiđ viđ föllum.

   (87 af 101)  
2/12/06 12:01

krossgata

Lýsir af trúfestu hins trygga ţegns.

2/12/06 12:01

Rattati

Hvađ býr undir?

2/12/06 12:01

Offari

Hann er bara ađ koma sér í náđina hjá Keisaraynjunni.

2/12/06 12:01

Billi bilađi

Á síđasta hagyrđingamóti var ţetta eitt yrkisefniđ:

5. (Á)virđingar - eitthvađ fallegt (eđa ljótt) um náungann/póann

Og sem sérlegt hirđkrútt og gćludýr, ţá lá beint viđ ađ beina ţessu ađ hinni keisaralegu hátign.
[Ljómar upp]

2/12/06 12:02

Jóakim Ađalönd

Ţetta er ljómandi bálkur. Ţó er venjulega talađ um ađdáun.

2/12/06 14:01

krumpa

Ó, yndislega hirđkrútt! (sćkir lúku af demöntum og réttir krúttinu). Ţetta er algert yndi og bjargađi alveg fyrir mér deginum!
Takk takk takk.

2/12/06 14:01

Heiđglyrnir

Demantanna er hann virđi...Billi okkar Bilađi.

2/12/06 15:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Krúttlega kveđiđ, atarna.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 7/3/24 12:25
  • Innlegg: 27978
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).