— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 3/11/05
Áramótakveđja.

Um leiđ og ég vill óska öllum Gestapóum nćr og fjćr Gleđilegs Árs og Friđar, ţá langar mig ađ birta ofurlítinn útdrátt á ljóđmćlum mínum nú á haustmánuđum.

Kveđist Á - Billi bilađi - 19/9 13:08
‹(Oddhenda (óafvitandi). Fyrsta innlegg mitt á Gestapó.)›
Kveikti bál í kaldri sál
kona táldragandi.
Raunagálan reyndist hál
rekkjumálagandi.

‹(Sent í pósti til Enters til ađ fá rétta mynd.)›
Ţessa mynd af mér ég tók,
Mikli Enter, settu í bók.
Ég prísinn borga, Prins og Kók,
Pilsner kaldan og vindlasmók.

Klúbburinn - Billi bilađi - 1/10 00:55
‹(Hurđardráttur: Annars vegar venjulegur, og hins vegar miđskárímađur.)›
Hurđaskellir hélt ađ fengist hćgur dráttur,
hinum megin hespuloku;
hafđi smokkinn ansi sáttur.
Skelegg mćrin skartađi ţó skírlífsbelti.
Heldur varđ ţá hörđum pilti,
hált í sýnu kynlífssvelti.
Upp á fjöll nú aftur laumast aumur sveinninn
Gildur er ţó gleđipinninn,
gefur losun holur steinninn.

Hagyrđingamót í Baggalútíu - Billi bilađi - 8/10 22:14
‹(Afhending. Yrkja átti um minningu; ég man ađ ég hugsađi ţetta.)›
Man ég ţegar meyju fyrst á munn ég kyssti.
Og ţrútinn böll af ţrótti hristi.
Leiđ svo tími; legvatniđ hún loksins missti.
Ég vissi ekk’ađ verjan brysti.
Sá einn lćkni sem ađ mína sáđrás risti.
Geymi ég ţó glas í frysti.
Ef kemur annar krói ţá ég konu gisti.
Ţá heit’ann skal í höfuđ Kristi.

Hćkur - Billi bilađi - 13/10 00:12
Vinsemd og friđur
umlykur Baggalútinn
ţegar er kakó.

Oddhendukeđja. - Billi bilađi - 13/10 20:38
Inni í húsi á ég bús
og í krús ţví helli.
Ţér ég djúsinn fćri fús
ef fćrđu blús af elli.

Klúbburinn - Billi bilađi - 20/10 00:10
‹(Nćst skal ort limra um Skabba.)›
Vísurnar skimar hann Skabbi.
Á skáldskaparţrćđi er pabbi.
Aldregi svar
önugt mig skar
ţó á honum stundum ég kvabbi.

Dverghendukeđja - Billi bilađi - 3/11 16:18
Gríniđ hefur góđa kosti
gott ţá finn.
Hátt ég eitt sinn hló og brosti
hringinn minn.

Vísa dagsins - Billi bilađi - 8/12 09:30
‹(Á dánardegi Lennons.)›
Tónarađir, textabrot,
töluvert af bíti.
Banameiniđ byssuskot.
Bítil enn ég sýti.

Hagyrđingamót í Baggalútíu - Billi bilađi - 27/12 23:31
‹(Ritstjórn Baggalúts er nćsta viđfangsefni.)›
Ţjóđsögur ganga hér Gestapó á
um grandvara ritstjórnarkappa.
En nýliđarćfill sem rak hér inn tá
og reyndar á árshátíđ mćtti eitthvađ smá,
hann viđ ţennan orđróm er alltaf ađ hvá:
“Á ég ađ byrja ađ klappa?”

Međ vinsemd og virđingu,
Billi bilađi

   (89 af 101)  
3/11/05 07:00

Jóakim Ađalönd

Stórskemmtileg samantekt hjá ţér Billi. Ţú er bara skörungsskáld.

Skál(d)!

3/11/05 07:00

Rattati

Ţađ hefur veriđ gaman ađ lesa bulliđ eftir ţig ţetta áriđ, gleđilegt ár og takk fyrir ţađ gamla.

3/11/05 07:00

Skabbi skrumari

Ţú ert dýrđlegur kallinn minn... Skál..

3/11/05 07:00

Vladimir Fuckov

Skál ! Kveđskapur yđar er stórskemmtilegur [Ljómar upp]

3/11/05 07:00

Regína

Ţú ert snillingur Billi. Takk fyrir gamla áriđ, hlakka til nćsta!

3/11/05 07:00

Húmbaba

Ţetta er skemmtileg samantekt, megi ţćr verđa tvćr á nćsta ári! Skál!

3/11/05 07:02

Heiđglyrnir

Glćsilegt Billi minn Bilađi....Skál.

1/12/06 01:00

Jóakim Ađalönd

Ţetta er hörmulegt hjá ţér Billi! Ömurlegt...

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 7/3/24 12:25
  • Innlegg: 27978
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).