— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 2/11/05
Gestapó

Ég fékk lagiđ "Sveitaball" í hausinn, og verđ ađ losna viđ ţađ svona svo ég geti snúiđ mér ađ einhverju gáfulegra. (Jóakim, af ţví ađ ţú kvartađir síđast, ţá er ég m.a. ađ hugsa um ţig í 9. og 10. línu.) Es: Stađreyndavillur skrifast alfariđ á /dev/null

Gestapó,
ég fann á interneti Gestapó,
ţar eru ţrćđir sem mig ţyrstir í,
já kennderí,
ég komst á ţar,
án ţess ađ fara’á bar,
já teningum,
er hćgt ađ kasta’án ţess ađ tapa peningum,
og virtir félagar,
bera upp spurningar,
ţó ekki komi alltaf svar.

Gestapó,
já Baggalútur hýsir Gestapó,
viđ sem ţar dveljum fáum sjaldan nóg
af ólgusjó,
úr öskustó,
er risin hugsun frjó,
í von og trú,
áttunda ágúst áriđ tvöţúsundogţrjú,
ţađ fór í gang međ stćl,
og hér viđ dveljum sćl,
ţví ţetta’er eđal Gestapó.

Gestapó,
ég ćtla ađ fara inn á Gestapó,
ég ţarf ađ koma frá mér kvćđunum,
úr skrćđunum,
sem skrifa ég,
ţó oft sé gáfan treg,
já keđjurnar,
er best ađ halda svo ađ Gimlé verđi’ei snar,
í skólastofunni,
er Skabbi skrumari,
og skjótur bregst viđ leirburđi.

Gestapó,
já, laumupúkar elska Gestapó,
á feluţráđunum ţeir lćđast um,
í búningum,
međ kóbaltiđ,
og skála’ađ fornum siđ,
já, yfir Blút,
ţeir rćđa’um leyndarmál sem lekiđ hafa út,
í hendur óvina,
sem ber ađ handtaka,
og flytja’í undirheimana,
ţar sem ađ Hakuchi
međ leđurdvergana,
mun sinna pyntingum,
sem stjórnar Rýtinga,
ţví ţannig ber ađ vernda
Ríkisstjórnina.

   (91 af 101)  
2/11/05 04:00

Offari

Hringdu í Kóbaltbandiđ og láttu ţá taka ţetta upp.

2/11/05 04:01

Ţarfagreinir

Stórglćsilegt.

Ţú ert sá Gestapói sem nćr hvađ allra best ađ fanga anda Baggalúts og Gestapó í bundnu máli.

2/11/05 04:01

Ţarfagreinir

[Prófar ađ skrifa á /dev/null. Bíđur ţolinmóđur eftir niđurstöđu]

2/11/05 04:01

B. Ewing

Ţetta er stórglćsilegt og á ađ setja á plötu ásamt Baggapólaginu.

2/11/05 04:01

Vladimir Fuckov

/* Úr ţví ađ Billi minntist á /dev/null ... : */
#include <stdio.h>
#define opna(a,b) fopen(a,b)
main()
{
FILE *fp;
printf("Sjerlega skemmtilegt - skál !\n");
fp=opna("/dev/null","w");
fprintf(fp,"Ţađ er hvergi minnst á oss ţarna\n");
fclose(fp);
fprintf(stderr,"Sje fopen notađ beint kemur...\n");
fprintf(stderr,"...mjög athyglisverđ villa er smellt er á Senda\n");
}

2/11/05 04:01

Skabbi skrumari

Helvíti sniđugt... en vita skaltu ađ Gestapó er eldra en frá ţví í Ágúst 2003...
Skál...

2/11/05 04:01

Billi bilađi

Takk, takk.

Vladimir, svo til allt síđasta erindiđ er byggt í kring um ţig.

Skabbi, já, Enter er stofnađur 24.6.2003 - og hefur ţá veriđ á eintali til 8.8.2003 ţegar Glúmur og 1 annar eru stofnađir? (Eru engir sagnfrćđingar hér?)

2/11/05 04:01

Vladimir Fuckov

Rjett, oss vantađi bara tilefni til ađ koma /dev/null ađ í athugasemd vorri. Vjer erum hinsvegar eigi nefndir á nafn (sem er ţađ sem vjer áttum viđ) en ţađ er eđlilegt sökum umfjöllunarefnisins (laumupúkar).

Gestapó hefur veriđ til u.ţ.b. í núverandi mynd síđan í ágúst 2003. Áđur var ţađ til í miklu frumstćđari mynd.

Skabbi er helsti Gestapósagnfćđingurinn. Fjelagsritin hans Saga sannleikans I-IV eru skyldulesning.

2/11/05 04:01

Billi bilađi

Takk [Ljómar upp]

2/11/05 05:01

Jóakim Ađalönd

Skál!

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 7/3/24 12:25
  • Innlegg: 27978
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).