— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 1/11/05
Hćgt og Hljótt.

Ráđleggingar til annarra nýliđa.

Inn ţú komst um innflytjenda hliđ.
Eflaust hélst ađ ţá ţú fengir griđ.
En ýmsar siđareglur samt,
ţú sýna mátt ađ ţér sé orđiđ tamt,
ađ nota hér.

Gestapóar geta veriđ nćs.
En gefa líka stundum frá sér Hvćs.
Ef ţú öfugt strýkur feld,
ekki fćrđu kakóiđ í kveld.
(ţú eflaust verđur étinn strax í kveld.)

Viđ göngum hćgt og hljótt,
í horniđ inn á Kaffi Blút.
Hćgt og hljótt,
viđ drekkum ţar af flöskustút.
Kannski fćrđu kakóbolla međ.

Ef lćrir ţú ađ lynda hér viđ dýr.
Ţá ljúfur verđur friđargćslufýr.
Félagsrit ţú rýnir brátt,
og reglulega pistla skrifa mátt.

Viđ göngum hćgt og hljótt,
Í horniđ inn á Kaffi Blút.
Hćgt og hljótt,
viđ drekkum ţar af flöskustút.
Hćgt og hljótt,
horfum viđ á galdramenn.
Hćgt og hljótt,
í hillum ţeir sig hvíla enn.
Ef ţeir rumska, réttu ţeim ţá blút.

   (97 af 101)  
1/11/05 03:00

Vímus

Ţú ert andskoti bilađur Billi minn.
Betra hrós er ekki hćgt ađ fá hjá Vímusi

1/11/05 03:00

Skabbi skrumari

Billi, ţú ert efnilegasti nýliđinn í mörg misseri...

1/11/05 03:01

krumpa

Ekki slćmt...

1/11/05 03:01

Anna Panna

Nei alls ekki slćmt... Eiginlega bara mjög gott!

1/11/05 03:01

Ţarfagreinir

Ćtlarđu ekki bara ađ mćta á árshátíđina og lesa ţetta upp ţar?

1/11/05 03:01

Amma-Kúreki

Ja sko frábćrt !
sendum Billa í Eurovision
sjaldan er góđ visa of oft kveđin

1/11/05 03:01

Gaz

Fleiri bilađa í Evróvísíón!
Afar skemmtilegt.

1/11/05 03:01

Tigra

Ef ţú strýkur feldinn á mér öfugt, verđuru bara étinn!
Flott samt hjá ţér Klikki litli.

1/11/05 03:01

Billi bilađi

Ég breyti ţá línunni í:
"ţú eflaust verđur étinn strax í kveld".

Samningaviđrćđur standa yfir viđ betri helming egósins míns um árshátíđarmćtinu.
Möguleikar eru á upplestri, en myndu ţó aukast ef gítarundirspil vćri til stađar.

1/11/05 03:01

Tigra

Ég mana ţig til ađ mćta!
Báđir helmingar, en ţyrftir ţó reyndar ađ borga fyrir tvo... svona eins og kloifnir persónuleikar ţurfa ađ borga allt upp í fyrir 20 manns.

1/11/05 04:00

Vladimir Fuckov

Mjög skemmtilegt (og svo erum vjer meira og minna sammála ţví er Skabbi sagđi og tökum auk ţess undir orđ Tigru hjer nćst fyrir ofan).

1/11/05 04:00

Billi bilađi

[Fellir eitt kóbaltlitađ gleđitár.]

1/11/05 04:00

Jóakim Ađalönd

Ţetta er stórfínt ljóđ hjá ţér Billi. Ţú ert svo sannarlega dćmi um nýliđa sem var ekki nýliđi nema einn dag, ef ţađ.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 7/3/24 12:25
  • Innlegg: 27978
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).