— GESTAPÓ —
Frć
Fastagestur.
Dagbók - 5/12/08
Topp tíu listi. Átján.

Ţetta er topp tíu listi.

Topp tíu listi yfir leiki til ađ leika í sumar.

Tíu. Fallin spíta.

Níu. Skotbolti.

Átta. Kíló.

Sjö. Eina króna.

Sex. Yfir.

Fimm. Sto

Fjögur. Brennubolti (Brennó)

Ţrjú. Verpa eggjum.

Tvö. Tína ber.

Eitt. Hollý hú.

Ég vona ađ allir fari og kaupi sér brennu bolta.

   (4 af 21)  
5/12/08 15:00

hvurslags

Verpa eggjum? Er ţađ ţađ sama og kúluvarp?

5/12/08 15:00

Regína

Eina krónu eđa ein króna? Hvort meinarđu?

Svo kann ég leik sem hét "Allir á móti öllum". Ćtli ţađ sé sami leikur og skotbolti?

5/12/08 15:00

Villimey Kalebsdóttir

Neihei1 Verpa eggjum er sko ekki ţađ sama og kúluvarp ! [Ljómar]

Snilld!

5/12/08 15:00

Jarmi

Ég fer bara í fullorđinsleiki. Já og smá barbí en ţađ er önnur saga.

5/12/08 15:00

hlewagastiR

Ég ćtla ekki ađ kaupa mér bálköst ţar sem eintómir boltar eru eldsmaturinn. Ég ćtla ţví ekki ađ kaupa mér brennu bolta. Hins vegar kynni ég ađ kaupa mér brennubolta.

5/12/08 15:01

krossgata

Vantar ekki "Ein Evra" svona á ţessum síđustu og verstu?
[Glottir púkalega]

Ég ţekki alla leikina nama Tína ber - nema ţađ sé bara ađ tína ber?

5/12/08 15:01

Regína

Ég ţekki ekki heldur leikinn Tína ber, reyndar ekki heldur Ein króna ţó mig rámi í ađ hafa fariđ í ţann leik međ einhverjum krökkum í Norđurmýrinni ţegar ég var í heimsókn hjá frćnku.
Svo er ég orđin ansi ryđguđ í reglunum fyrir suma, og kunni ţćr aldrei almennilega í t.d. sto eđa fallin spýta.

5/12/08 15:01

Útvarpsstjóri

Hvađ međ kubb og krokket? OG FÓTBOLTA?

5/12/08 15:01

hlewagastiR

Tína ber er einn af ţessum leikjum sem Jarmi nefnir hér ađ ofan. Viđ strákarnir í hverfinu og Tína vorum alltaf í ţessum leik.

5/12/08 15:02

Tigra

Ohhh! Mig langar ađ verpa eggjum! Ég verđ ađ kaupa mér brennóbolta!

5/12/08 15:02

Grágrímur

Mig langar í BrennIbolta...... hvađ í fjáranum er brennubolti?

5/12/08 15:02

Offari

Ég ćtla ađ hoppa á tampólíni í sumar.[Ljómar upp]

5/12/08 16:00

Garbo

Takk fyrir ađ minna mig á hvađ ég er orđin gömul og kann ekki lengur ţessa leiki. [Brestur í óstöđvandi grát]

5/12/08 16:00

Einstein

Hvađa ,,spíta" er fallin?

5/12/08 16:01

hlewagastiR

Grágrímur og Tígra: „Brennubolti“ er orđiđ sem styttingin „brennó“ er dregin af. „Brennóbolti“ er álíka gáfulegt orđ og „strćtóvagn“. „Brennlbolti“ Grágríms međ L-i hlýtur ađ vera innslátarvilla fremur en frumlegt nýyrđi.

Offari: Tampólín? Er ţađ innihaldsefniđ í Tampax? Mér ţykir afar fróđlegt ađ ţú skulir ćtla ţér ađ hoppa á ţví og velti fyrir mér í hverju nákvćmlega ţađ hopp felst.

5/12/08 16:01

Tigra

Hlebbi: Ţá ţarft ţú ađ fara ađ taka ţađ ađ ţér og mćta í alla grunnskóla landsins, ţví ég held ađ öll börn ţekki ţetta í dag sem brennóbolta.

5/12/08 17:01

Jarmi

Ţetta hét brennibolti ţegar ég var lítill. Ţetta var bolti sem brenndi og ţví brennibolti. Einfalt.

5/12/08 17:01

krossgata

Ţetta hét líka brennibolti ţar sem ég lék mér sem barn. Siđan komiđ brennubolti og nú brennóbolti? Jákvćđ ţróun?

5/12/08 17:02

Grýta

Ég ţekki Fallin spýta, Kíló, Yfir, Sto, Brennibolta , ađ Verpa eggjum og Hollý hú.
Viđ börnin fórum líka í Hverfu og í Danskan.
Ég man líka ađ viđ systkinin fengum brennibolta í sumargjöf hér í den. Einnig sippuband, sportsokka og strigaskó.

5/12/08 18:02

Hexia de Trix

Hlebbi minn, ţetta var ekkert L hjá Grágrími heldur stórt i. Ég hef líka alltaf sagt brennibolti. Hef aldrei á minni löngu (stuttu?) ćvi heyrt minnst á brennóbolta. Ţvert á móti var leikurinn kallađur brennó, sem stytting á orđinu brennibolti. Ţetta var ađ sjálfsögđu á ţeim árum sem öll orđ voru stytt međ -ó endingunni og ekki ţótti púkó ađ fara út á róló...
Annars eru boltaleikir leiđinlegir, nema ţá kannski HollýHú.

5/12/08 19:01

Huxi

Kann enginn ¨Utilegumadur fundinn¨? Samkvaemt minu bernskuminni tha heitir leikurinn ¨Brennibolti¨. Og mitt bernskuminni naer aftur fyrir thann tima thegar Kennedy var skotinn, fyrst i Marilyn Monroe og sidan i Dallas...

5/12/08 22:01

Regína

Jú, ég kann sko Útilegumađur fundin!
Ţetta er rétt hjá Huxa og Hexíu, brennibolti.

6/12/08 01:01

gregory maggots

Ein króna = fallin spýta. Í mínu ungdćmi var bara munur á ţví hvort mađur hrópađi „Eina krónu fyrir mér, 1, 2 og 3“ eđa "Fallin spýta fyrir mér...“ ţegar mađur komst í borg. Og ég er sammála Hexíu; ég kannast bara viđ ađ hafa heyrt (og séđ) orđin „brennibolti“ og „brennó“. Ekki „brennóbolti“. Svo var líka fariđ í „Bimm bamm, bimm bamm, bimbirimbirimbamm“ á mínum barnaskólaárum í Hlíđunum.

6/12/08 03:02

Lopi

Útilegumađur fundinn var í miklu uppáhaldi í minni ćsku.

Frć:
  • Fćđing hér: 26/4/06 12:17
  • Síđast á ferli: 1/3/13 20:56
  • Innlegg: 303