— GESTAPÓ —
Fræ
Fastagestur.
Dagbók - 2/11/06
Topp tíu listi. Fimm.

Þetta er topp tíu listi. Að þessu sinni er listinn byggður á niðurstöðum vísindalegra rannsókna og því eru hér engar rassa kyssingar né þeir fyrstu tíu sem lögðu orð í belg í síðasta lista.

Þetta er topp tíu listi yfir afkasta mestu félagsrita ritarana.

Tíu. Jóakim Aðalönd með 90 rit.

Níu. Vladimir Fuckov með 92 rit.

Átta. Krumpa með 99 rit.

Sjö. Galdrameistarinn með 105 rit.

Sex. Heiðglyrnir með 115 rit.

Fimm. Hundinginn með 128 rit.

Fjögur. Skabbi skrumari með 159 rit.

Þrjú. Haraldur Austmann 163 rit.

Tvö.Gísli Eiríkur og Helgi með 202 rit.

Eitt. Ívar Sívertsen með 208 rit.

Hér er ekki lagt neitt mat á innihald ritana einungis fjölda.
Þessi listi verður ekki uppfærður, aldrei.

   (17 af 21)  
2/11/06 21:00

Skabbi skrumari

Hjúkk... gott að innihaldið skiptir ekki máli...

2/11/06 21:00

krossgata

Afar upplýsandi rit.

2/11/06 21:01

Anna Panna

Ég sé að þú stefnir hraðbyri inn á þennan lista!

2/11/06 21:01

Texi Everto

Ef eydd rit væru talin með, þá myndi þetta breytast nokkuð.

2/11/06 21:01

Offari

Ætli ég sé ekki með toppsætið í eyddum ritum.

2/11/06 21:01

Ríkisarfinn

{Hnussar} Hrumpf. Ef tæki væri mið af innihaldi þá væri ég númer eitt, supurðu hvern sem er.

2/11/06 21:02

Tigra

Fjúh. Ég rétt slapp.

2/11/06 22:02

Nermal

Kemur þá næst listi yfir þá sem eiga hér flest innleggin?

2/11/06 23:00

Jóakim Aðalönd

Úff, hvað önd er búin að bulla mikið...

3/11/06 00:00

Kargur

Ég tel tölu GEH stórlega vanmetna.

3/11/06 00:01

B. Ewing

GEH, Offari og jafnvel Úlfamaðurinn mættu fá sérstaka meðhöndlun vegna þessa lista.

GEH og Offari fyrir að vera duglegir við sjálfsritskoðun og Úlfamaðurinn fyrir að skrifa ekkert nema í félagsritalengd, jafnvel mörg rit inn í einu innleggi. [Dæsir og heldur áfram að prenta ritsafn Óþokkana]

Fræ:
  • Fæðing hér: 26/4/06 12:17
  • Síðast á ferli: 1/3/13 20:56
  • Innlegg: 303