— GESTAPÓ —
Kiddi Finni
Heiđursgestur.
Dagbók - 4/12/08
Grágrími svarađ: hvađ er Pásk

Vinur minn í Lútnum Grágrímur valt fyrir sér af hverju páskarnir séu í fleirtölu og hvađ er ţá pásk. Hér verđur gerđ tilraun til ađ svara ţeirri spurningum og fróđari menn og konur mega alveg svo bćta viđ.

Af hverju eru páskar í fleirtölu eins og jólin? Nú veit ég ţađ bara ekki, ćtli ţađ sé vegna ţess ađ ţađ eru fleiri dagar í ţessum hátíđum.

Hvađ er pásk? Pásk er sama og er í Skandinaviu pĺsk, og ţá er upphaflega eđa eldir myndin ţeirra orđa sennilega paaskur eđa páskur eins og Sófus hérna fyrri neđan bendir á. Og ţessi páskur virđist ađ vera tökuorđ úr latinu, pascha, eđa ţess vegna úr rússnesku, pasha (boriđ fram pas-ha) og ţessi orđ koma aftur úr hebreiska orđinu pesah, sem er páskahátiđin hjá ţeim til minningar um ţađ hvernig börn Israels sluppu úr ţrćldómi í Egyptalandi. Kristinir páskar eru af upprúna tengdir páskahátiđ Gýđinga, eins og viđ vitum, og ţá er notađ sama orđiđ yfir ţá hátíđ.
Ég tel uppá ţađ ađ orđiđ hefur fyrst til ađ byrja međ borist til Norđurlandanna báđa vegu: međ Kristsmunkum og ţeim sem komu heim fra vesturleiđ, og einnig međ vćringjum sem komu heim frá Miklagarđi eđa Kćnugarđi.

Á ensku og ţýsku er notađ orđ sem er kemur úr heiđnum siđ, Easter og Oster. Liklega hafa kirkjulegir páskar veriđ full snemma fyrir vorfagnađ og frjósemisblót og ţess vegna hefur kirkjulega orđiđ fest sér sess í málinu, engin hátiđ hefur veriđ fyrr á ţessum tíma. Ţjóđlegir siđir sem tengjast vorfagnađi og slíku hafa varđveist í Norđurlöndum í kringum hvítasunnu eđa norđarlega jafnvel jónsmessu. (eins og jónsmessustöng sem amk. Álendingar og finnlansvíar reisa, heitir maistĺng, ss. mai-stöng, ţó sé reist hér á jónsmessu...)

Finnska orđiđ fyrir páskana er pääsiäinen. Sagt er ađ Mikael Agricola, hann sem ţýddi Nýja Testamentiđ fyrir okkur og bjó til finnska bókmáliđ var fyrstur manna til ađ nota ţetta orđ og hefur sennielga fundiđ ţađ upp sjálfur. Pääsiäinen kemur úr sögninni päästä, ađ komast, ađ sleppa, og lýsir ţessa hátiđ ansi vel: Israelsmenn sluppu úr Egyptalandi, Kristur slapp úr gröfinni...

En nú óska ég gleđilega páska og hyvää pääsiäistä fyrir alla.

   (19 af 43)  
4/12/08 11:01

Grágrímur

[verđur hálforđlaus] Vá takk fyrir ţetta. Einstaklega fróđlegt ađ sjá hvađan sum orđ eru komin. Og páskar er orđ sem hefur alltaf veriđ mér ráđgáta... ţar til nú.
Gleđilega páska

4/12/08 11:02

hlewagastiR

Ég sem hélt ađ ţetta vćri stytting á Pá(ll Ó)skar.

4/12/08 12:00

Sófus

Tarna var merkilegur fróđleikur um páskana og alveg eftir Kidda Finna ađ luma á honum. En smá athugasemd má ger viđ útgangspuntinn hjá Grágrími:
Eintalan af páskar er ekki “pásk” heldur “páskur”, samamber stóri páskur og litli páskur, stađbundiđ er líka til “páski”.
Hver vegna páskar eru í fleirtölu gćti svo orđiđ efni í annađ innlegg.

4/12/08 12:01

Dula

Kiddi , vá nú kiknađi ég í hnjánum.

4/12/08 13:00

Ívar Sívertsen

Getur veriđ ađ ţetta hafi eitthvađ međ Joe Pesci ađ gera?

4/12/08 13:00

Kiddi Finni

Takk fyrir ábendinguna Sófus minn, uppfćrđi ritiđ eftir ţví. Ţér verđur bođiđ uppá Jaloviina viđ tćkifćri.

4/12/08 14:01

blóđugt

Pásk finnst mér akkúrat ekki vera eintalan af orđinu páskar. Ţađ vćri páski, eđa páskur eins og Sófus segir. Pásk er hvorugkynsorđ, og vćri fleirtalan ţá mörg pásk, eđa páskin...

En fínt rit!

4/12/08 14:01

Sófus

Međ ţví ađ ég hef unniđ mér inn Jaloviina međ fyrra inleggi mínu vil ég bćta ađeins viđ um fleirtöluna.
Fleirtala páskanna stafar vćntanlega, eins og Kiddi Finni segir, af ţví ađ páskurinn er ekki einn heldur eru ţeir jafnan tveir saman, stóri og litli páski. Jólin eru svo annađ dćmi um hátíđ í fleirtölu enda ţótti fyrri mönnum á Íslandi varla taka ţví ađ “drekka jólin” nema nokkra daga í senn.
Athylgisvert er svo ađ páskar eru í eintölu á finnsku “pääsiäinen” alveg eins og jólin “joulu”, ţegar allskonar annađ tilstand er yfirleitt í fleirtölu á finnsku, svo sem afmćli, jarđarför, veisla, partí og brúđkaup. Gćti veriđ ađ Finnar séu eđa hafi veriđ veisluglađari en Íslendingar?

4/12/08 14:01

Jarmi

"Gćti veriđ ađ Finnar séu eđa hafi veriđ veisluglađari en Íslendingar?"

Ţeir eru ekki veisluglađari, en ţeir hafa örlítiđ betra drykkjuţol.

4/12/08 14:01

Kiddi Finni

Jarmi veit hvernig landiđ liggur.
Sófus bendi á ađ á finnsku er brúđkaup, jarđaför, partí ofl. oftast á fleirtölu. Mér var kennt í gaggó ađ ţađ sé útafţví ađ ţar er oftast margt fólk; hvort er einhver lógik í ţví, er aftur annar handleggur.

Kiddi Finni:
  • Fćđing hér: 13/2/06 09:53
  • Síđast á ferli: 30/10/17 11:58
  • Innlegg: 1197
Eđli:
Skógarhöggsmađur og gestaverkamađur á Íslandi.
Frćđasviđ:
Grúsk á ymsum svíđum. Saga, sögur og sagir.
Ćviágrip:
Varđ ungur strandaglópur á Íslandi. Vann lengi viđ skógarhögg á Hálöndum Íslands. Hefur snúiđ til sins heima á efri árum.