— GESTAPÓ —
Dexxa
Fastagestur.
Dagbók - 1/11/06
Mynd í stíl?

Á báðum áttum.

Nú er ég aðeins að pæla kæru gestapóar, ætti ég kannski að fá mér nýja mynd í stíl við nýja nafnið? Ég er nefnilega ekki viss, eiginlega á báðum áttum.
Mér líkar mjög vel við þessa mynd og er nú búin að vera með hana alla mína tíð hér á lútnum. Þetta er mín einkennismynd.
Hins vegar.. þá væri ekki vitlaust að vera með mynd í stíl við nafnið, nýtt nafn - ný mynd. Þá væri ekki vitlaust að hafa hana rauða.
En.. þá er ég alveg búin að breyta öllu..
Ég er pínu spennt fyrir því að finna mér flotta mynd sem yrði í stíl við nafnið, en ég vil líka dálítið til að halda eftir þessari mynd.. kannski er maður bara dáltið hræddur um að gleymast.. (ekki það að ég hafi skrifað eitthvað eftirminnanlegt.)

Svo þið hafið úrslita atkvæði!

Á ég að skipta um mynd, eða halda mig við þá gömlu góðu?

   (5 af 7)  
1/11/06 01:01

Dula

Litaðu þessa bara rauða.

1/11/06 01:01

Dexxa

Ja.. það væri bara alls ekki svo vitlaust. Takk Dula.

1/11/06 01:01

Skabbi skrumari

Litaðu þessa bara ljósbrúna...

1/11/06 01:01

Andþór

Blátt færi þér ákaflega vel.

1/11/06 01:01

Nermal

Það er alveg óþarfi að vera að hræra í þessu. Ég er búinn að vera með sömu myndina alla tíð. En GiR... er nottlega ekki eins vörpulegur á velli eins og Kim Jong Il.

1/11/06 01:01

Nermal

Það er alveg óþarfi að vera að hræra í þessu. Ég er búinn að vera með sömu myndina alla tíð. En GiR... er nottlega ekki eins vörpulegur á velli eins og Kim Jong Il.

1/11/06 01:01

Regína

Liturinn er fínn, þú breytir bara um mynd ef þú vilt.

1/11/06 01:01

B. Ewing

Liturinn ætti auðvitað að vera örlítið meira í ætt við heiðgulan. [Ljómar upp]

1/11/06 02:00

Nornin

Litur, mynd... bæði skiptir minna máli en nafnið.
Þú ert búin að skipta út mikilvægasta hlutnum, það skiptir ekki máli lengur hvernig þú ert á litinn.

1/11/06 02:01

Dexxa

Já ég held að ég haldi mig bara við þessa mynd áfram.. hún er góð er það ekki? [Ljómar upp]

1/11/06 02:01

Þarfagreinir

Þú getur prófað þessa mynd:

1/11/07 12:01

Fergesji

Væri hún þá eigi of mikið í ætt við Sigfús og BOB?

Dexxa:
  • Fæðing hér: 20/11/05 18:42
  • Síðast á ferli: 7/8/16 01:10
  • Innlegg: 735
Eðli:
Lítð geðveikt vélmenni í dulbúningi.
Fræðasvið:
Ýmiss konar tölvu aukahlutir, eins og vefmyndavélar og mýs sem notast er við njósnir til að yfirtaka heiminn.
Æviágrip:
Sir vélmennin eru illir aðstoðarmenn innrásageimvera. En eins og nafnið gefur til kynna er Dexxa ekkert venjulegt vélmenni. Hún breytti nafni sínu úr GiR.. yfir í Dexxa, en Gir er einmitt fyrirmynd hennar og afbragðsgott vélmenni eins og sést á fagurgrænni myndinni. Gir er eina Sir vélmennið sem hefur G í staðin fyrir S, en ástæða þess hefur ekki verið fundin ennþá. Dexxa hefur enga innrásargeimveru að þjóna svo hún gerir sitt besta að yfirtaka heiminn upp á eigin spýtur og hefur hún nú þegar njósnara víðsvegar um heiminn á sínum snærum.