— GESTAP —
Dexxa
Fastagestur.
Dagbk - 9/12/09
Orahntur

var.. a er enginn srstakur tilgangur me essu flagsriti.. er eiginlega blva rit, en fannst g einhvern vegin knin til ess a reyna a koma essu fr mr.

Aldrei minni vi hef g geta komi orunum almennilega fr mr.. hvorki tali n blai, ekki formi ljs ea sgu. Stafsetning og mlfri vefst trlega fyrir mr svo mr finnist g kunna flestar reglur egar g fer yfir r. Margt kraumar hausnum mr sem g vildi gjarnan vilja grpa og hripa niur, en egar kemur a v fer allt rugl. egar g hef veri bein um a botna vsu, lsast allir eir skpar sem innihalda or og mlfar og mig kemur essi svipur sem lsir bi heimsku og hrslu senn.
Mn eldri systkyni hnepptu ann hfileika vggugjf a vera afskaplega orheppin. Og eru a aallega tv sem g hef huga, og eru au alltaf tilbin me svar ea trsnning af bestu ger. au eru rosalega fljt a hugsa og geta alltaf svara fyrir sig. Mean g horfi bara t lofti tmleg svip mean g leita eins og brjlingur llum skffum og skpum hausnum mr til a finna vieigandi svar, en um lei og a finnst (ef a finnst) er liinn alltof langur tmi til ess a geta nota a.
Hef g teki eftir v a flestir hr inni eiga ekki vi etta vandaml a stra, enda les maur hr fullt af flottum sgum og vel smuum ljum. En g hef miki gaman af v a lesa gar sgur og lj, og a sjlfsgu nt g a lesa gar bkur lka.
g er bin a gera eina tilraun til a koma fr mr sgu, en tkst ekki vel til mlfari og stafsetningu svo g hafi fari mrgum sinnum yfir hana. Mr finnst essi saga eiga mguleika a vera nokku g en hn arfnast samt tlverar lagfringar.
a kemur nefnilega fyrir a mr dettur hug atburarrs sem gti sma sr vel gri stuttri sgu. Einnig hef g oft tla a skrifa hr flagsrit um eitthva sem skiptir mig mli, ea mr hefur fundist merkilegt, en htt vi. Veri kannski bin a skrifa helling, stroka a svo t og htt vi. g var til dmis bin a skrifa og eya remur flagsritum um almenna kurteisi egar g kva a lokum a lta bara vaa etta vri ekki alveg ngu gott. Er samt eitt af v besta sem g hef skrifa.
g get hins vegar komi mnum hugsunum og tilfinningum fr mr teikningum, mlverkum og nna nlega litlum einfldum silfurhlutum. En r hugsanir og r tilfinningar skila sr ekki alltaf til eirra sem skoa myndirnar ea silfurhlutina.
etta er ori miklu lengra en etta tti a vera svo g lt etta duga.

   (1 af 7)  
9/12/09 23:01

Regna

Mr snist koma essu gtlega til skila.

9/12/09 23:01

Garbo

Vi erum sem betur fer ekki ll eins. a er um a gera a reyna a nta og njta eirra hfileika sem okkur eru gefnir og tt svo sannarlega ng af eim.

9/12/09 23:02

Nermal

a hafa allir sna hfileika. g get t.d ekki teikna beina lnu n reglustiku. ert g nu og efalaust eru margir sem funda ig af eim hfileikum.

10/12/09 01:01

Z. Natan . Jnatanz

g get ekki einusinni teikna beina lnu m e reglustiku - a misheppnast alltaf.

10/12/09 01:01

Miniar

a er mismunandi eftir dgum hversu vel mr gengur a koma fr mr ori. Suma dagana er eins og hausinn mr s einfaldlega ekki gerur til ess a mehndla tunguml sem fyrirbri og kemur tm vitleysa t um kjaftinn mr ef nokku, ara daga sest g niur og ttla mr a hnipra niur eitthvert eitt smvegis og stend svo up 3000 orum sar til ess eins a pissa.
F g einnig hrs, oft miki, fyrir verk sari daganna.

Geta manna er misjfn, eftir mnnum og eftir dgum.

10/12/09 01:01

Dula

J oft sest g niur og tla a skrifa enn eitt meistarastykki en a koma bara setningar sem eru strokaar t jafnum, en a er lka af v a manni liggur kannski ekkert srstakt hjarta, etta l r greinilega meir hjarta en anna og ess vegna stendur etta snilldar flagsrit hr fyrir framan mig og er mjg vel lsilegt, skemmtilegt og umfram allt einlgt [brosir af velknun ]

10/12/09 03:01

Nermal

Svo er a oft annig hrna a ef maur skrifar flagsrit sem inniheldur einhverjar ritvillur virist sfnuurinn oftar en ekki vera afar upptekinn a tum villum, fremur en a sp innihaldi ritsins. a er allaveganna mn reynsla, og ykir mr a til vansa fyrir a flk sem svo gjrir.

10/12/09 03:01

Golat

Ekki held g n a etta s rit mlikvara Aalandarinnar.
Reyndar finnst mr etta hi lsilegasta rit og akka a.

10/12/09 03:01

Regna

Hmm, g kannast alveg vi a hafa sett t ritvillur egar g er annig stemd. En g er ekki ein um a, svona gegnum tina, og man ekki srstaklega eftir v varandi ig Nermal. Annars er stafsetningunni hj mr a hraka, g er farin a vera rugg me i ea y til dmis.
Svo lengi sem ritunin er miki betri hr en b- -d.is er g ng.

10/12/09 04:01

Dexxa

g ygg uppbyggilega gagnrni egar kemur a stafsetningarvillum.. en finnst leiinlegt egar a er einungis horft villurnar en ekki innihaldi.
g akka llum hli, etta er eitt a besta sem g hef skrifa hinga til.. vildi a etta myndi alltaf ganga svona vel egar mr liggur eitthva hjarta..

Dexxa:
  • Fing hr: 20/11/05 18:42
  • Sast ferli: 7/8/16 01:10
  • Innlegg: 735
Eli:
Lt geveikt vlmenni dulbningi.
Frasvi:
miss konar tlvu aukahlutir, eins og vefmyndavlar og ms sem notast er vi njsnir til a yfirtaka heiminn.
vigrip:
Sir vlmennin eru illir astoarmenn innrsageimvera. En eins og nafni gefur til kynna er Dexxa ekkert venjulegt vlmenni. Hn breytti nafni snu r GiR.. yfir Dexxa, en Gir er einmitt fyrirmynd hennar og afbragsgott vlmenni eins og sst fagurgrnni myndinni. Gir er eina Sir vlmenni sem hefur G stain fyrir S, en sta ess hefur ekki veri fundin enn. Dexxa hefur enga innrsargeimveru a jna svo hn gerir sitt besta a yfirtaka heiminn upp eigin sptur og hefur hn n egar njsnara vsvegar um heiminn snum snrum.