— GESTAPÓ —
Günther Zimmermann
Heiđursgestur.
Sálmur - 3/12/07
Um tölvunnar óvissa tíma

Ég lagđist ögn yfir stílfćringu mína á sósusálmi Ţórbergs, og breytti allnokkru. Ţví langar mig ađ deila henni međ ykkur á ný. Svo ţenkti ég; fyrst ég stal forminu, hví ţá ekki ađ stela titlinum líka? Hann er eins og glöggir sjá frá sr. Hallgrími. Ţađ er viđ hćfi á ţessum langa föstudegi. Áhugamönnum um hverfulleik tölvanna bendi ég á ţennan skemmtilega pistil: http://visir.is/article/20080305/SKODANIR04/103050087/1263

Tölvurnar ćđa tvist og bast,
tölvunum ćru ţína gafst.
Tölvurnar heimta tćkniprjál,
tölvurnar skapa vandamál.

Tölvurnar gagna- vefja -varp,
váfurnar spinna mönnum karp.
Tölvurnar deyđa drifkraftinn,
dćgrin hverfa í aftaninn.

Tölvurnar hárin gera grá,
gögnin týnd og engum hjá.
Öllum til ergis og bölvunar,
eru ţćr horngrýtis tölvurnar.

Hugann má ađ ţeim hćna'um skeiđ,
en heyrđu mig: ţćr valda neyđ.
Tölvurnar örkumla tunguna,
tćra andann og sáluna.

Nem frá mér Guđ öll tölvutól,
tengd á neti og knúin sól.
Fáđu mér heldur fjađurstaf,
fúiđ skinn og sagnahaf.

   (21 af 25)  
3/12/07 21:02

Billi bilađi

Mun betra. Ađeins ein stuđlavilla núna.

3/12/07 22:02

Regína

Ég sé tvćr. Um ţćr má ţó deila.
Skemmtileg stćling.

3/12/07 23:01

Andţór

Góđur! Viu viu!

3/12/07 23:01

Grýta

Aldeilis ágćtis stílfćring.

3/12/07 23:01

Golíat

Ţetta er hiđ skemmtilegasta ljóđ og ég gćti ekki veriđ innihaldinu meira sammála.

3/12/07 23:01

Jóakim Ađalönd

Góđur. Ljómandi alveg hreint! Skál í ákavíti...

3/12/07 23:02

Upprifinn

ágćtt.

3/12/07 23:02

Günther Zimmermann

Nógsamliga fć eg ei ţakkađ fögur orđ ykkar. Eg bukta mig og beygi.
[Buktar sig og beygir]

3/12/07 23:02

Jóakim Ađalönd

Hvađ međ ákavítiđ?

[Hellir í sig staupi]

3/12/07 23:02

Günther Zimmermann

Ć! Ţúsund ţorskar og milljón marglyttur í Miđjarđarhafi! Ţar hljóp ég á mig.

Skál!

4/12/07 03:00

Bölverkur

Sumt má, og ţarf reyndar ađ laga, en harla gott eins og Guđjón sagđi á árdaga.

Günther Zimmermann:
  • Fćđing hér: 13/11/05 22:34
  • Síđast á ferli: 6/10/16 10:53
  • Innlegg: 2105
Eđli:
Fróđleiksfús fáráđlingur.
Frćđasviđ:
Breytingar á hćđ og breidd bókstafsins t í bakstöđu eins og specimeniđ lítur út komiđ úr penna skrifarans Jóns Bjarnasonar frá Hvammi í miđ-Múlasýslu frá maí mánuđi 1623 til sumarloka 1624.
Ćviágrip:
Fćddur á síđustu öld. Hefur aliđ aldur sinn í fađmi Fjallkonunnar og Germaníu en gistir Dannebrog í Babýlón viđ Eyrarsund nú um stundir.