— GESTAPÓ —
Günther Zimmermann
Heiđursgestur.
Sálmur - 3/12/07
Enn um sósur (sbr. nćsta félagsrit hér ađ neđan)

Hér er gamalt ljóđ fćrt í nýjan búning.

Sósusálmur

Sósurnar streyma sunnanađ
sósurnar trítla norđanađ
sósurnar labba austanađ
sósurnar ćrslast vestanađ

Sósurnar brjótast utanađ
sósurnar bulla upp innanađ
sósurnar falla ofanađ
sósurnar lćđast neđanađ.

Sósurnar ćxlast allstađar
allri mannkind til bölvunar
öllum um stund til ununar
öllum ţó lokst til ţjáningar.

Tak frá mér Guđ allt sósusull
seyddar steikur og ţvílíkt drull.
Gef mér á minn grćna disk
grautarsleikju og úldinn fisk.

Ţetta orti Ţórbergur Ţórđarson. Hann á stórafmćli um ţessar mundir. Ćtlun hans, ađ berjast á móti útlenzkum áhrifum (ţ.e. sósuneyzlu) mistókst. Nú etur hver Íslendingur eitthvađ útlenzkt í hvert mál.
Ađ sama skapi ćtla ég međ ţađ sama (svo mađur sletti dönsku) ađ reyna einnig; án árangurs ađ berjast mót útlenzkum áhrifum.

Tilbrigđi viđ stef:

Tölvurnar ćđa tvist og bast
tölvurnar hirđ'ei um lof né last
tölvurnar ana til og frá
tölvurnar eyđa hýrri brá.

Tölvurnar hárin gera grá
gögnin týnd og engum hjá.
Öllum til ergis og bölvunar
eru ţćr helvítis tölvurnar.

Hafa má af ţeim hjálp um skeiđ
svo hirđa ţćr gleđi'og valda neyđ.
Tölvurnar auka í taugum pain,
tćra sálu og skapa mein.

Nem frá mér Guđ öll tölvutól
tengdar neti og knúnar sól.
Fćrđu mér heldur fjađurstaf,
fúiđ skinn og sagnahaf.

   (22 af 25)  
3/12/07 18:02

hvurslags

Virkilega skemmtilegt! Svartsýniskvćđi af bestu sort.

3/12/07 18:02

Regína

Sagnahaf getur alveg veriđ í tölvum. Er ţađ ekki?

Gaman ađ ţessu.

3/12/07 18:02

Grýta

Töff! Virkilega flott kveđiđ hjá ţér.

3/12/07 18:02

Günther Zimmermann

Ţakka hlý orđ í minn garđ.
(Regína: Sagnanet er til: www.snerpa.is/net, en ţađ er ekki ţađ sama og ,,the real thing".)

Athugasemd: Í fyrsta vísuorđi annars erindis ber ađ víxla 2. og 3. orđi. Ofstuđlunin í 2. vísuorđi fyrsta erindis er međ vitund og vilja gerđ.

3/12/07 18:02

Günther Zimmermann

En móđins.
[Ljómar upp - en ţó međ fyrirvara um ađ tölvan fyrir framan hann hugsi honum ţegjandi ţörfina]

3/12/07 18:02

Garbo

Skemmtilegt.

3/12/07 18:02

Jóakim Ađalönd

Gaman ađ ţessu hjá ţér Gunnţór. Ekki leiđist mér lesturinn...

3/12/07 19:00

krossgata

Skemmtilegt.
[Passar ađ tölvan sín sjái ţetta ekki]

3/12/07 19:01

Andţór

Góđur!!

3/12/07 19:01

Vladimir Fuckov

Stórskemmtilegt. Vjer neitum samt ađ losa oss viđ tölvuna. Ţá hverfur nefnilega Gestapóiđ [Fölnar upp viđ tilhugsunina].

Günther Zimmermann:
  • Fćđing hér: 13/11/05 22:34
  • Síđast á ferli: 6/10/16 10:53
  • Innlegg: 2105
Eđli:
Fróđleiksfús fáráđlingur.
Frćđasviđ:
Breytingar á hćđ og breidd bókstafsins t í bakstöđu eins og specimeniđ lítur út komiđ úr penna skrifarans Jóns Bjarnasonar frá Hvammi í miđ-Múlasýslu frá maí mánuđi 1623 til sumarloka 1624.
Ćviágrip:
Fćddur á síđustu öld. Hefur aliđ aldur sinn í fađmi Fjallkonunnar og Germaníu en gistir Dannebrog í Babýlón viđ Eyrarsund nú um stundir.