— GESTAPÓ —
lappi
Heiðursgestur.
Dagbók - 1/12/07
Nýárshveðjur!

Kæru Bagglútungar nær og fjær . Eg óska ykkur öllum gleðilegs árs
og megi nýja árið færa ykkur gæfu og Guðs blessun.

Vonandi verður þetta ár jafn gleðilegt og önnur undanfarin ár.
Hér er gott að una sér við skáldskap og annað, sem í boði er.

Jólin heima
---------------------------------------
Þegar ég lít yfir farin veg,
ljósin á jólunum heima,
finn ég að hafa fylgt mér síðan
og fegurstu minnin geyma.

Móðurhöndin milda góða
mjúk og hlí í senn.
lagði kertið í lófa drengsins,
sem lýsir honum enn.

Loks er að stjaka ljósið brennur
og liðin er æfin hjá,
kveykir á skarinu kristur aftur
við hvíluna mína þá.
---------------------------------------------
Þessar fallegu vísur eru eftir ,Sveitunga minn frá mínum bernsku árum.

   (2 af 9)  
1/12/07 02:02

Billi bilaði

Gleðilegt ár.

1/12/07 03:00

Grýta

Gleðilegt nýár.

1/12/07 03:00

Galdrameistarinn

Gleðilegt ár.

1/12/07 03:00

krossgata

Gleðilegt ár.

1/12/07 03:00

Lopi

Gleðilegt ár lappi.

1/12/07 03:00

Andþór

Gleðilegt nýtt ár lappi kall!

1/12/07 03:01

Upprifinn

og skál

1/12/07 03:01

Garbo

Gleðilegt ár

1/12/07 03:01

hundinginn

Eftir sveitunga þinn? Ertu nú öldungis viss vinur minn og fjekk hann þjer leifi til að byrta þetta?

9/12/07 03:01

lappi

9/12/07 03:01

lappi

Að loknu sumarleifi
Gaman að vera kominn hingað aftur, og vera byrjaður að fylgjast með gömlum og góðum fjelögum hér
á síðum Baggalúts, gestpóarar verðum ferskir og höldum áfram með glens og gaman. Kærar hveðjur til ykkar allra. Lappi

lappi:
  • Fæðing hér: 24/10/05 22:18
  • Síðast á ferli: 18/11/20 15:00
  • Innlegg: 4008
Eðli:
Lappi karlinn kom hingað á Lútinn 24/ 10 vegna þess
að besti frændi hanns og æskuvinur, var afmáður eða svoleiðis
héðan af lutnun.
Fræðasvið:
Óbreittur almúgamaður,,Skólaganga , barna og lífsinsskóli.´ Með ,gráðu,. Lífið mig hefur leikið við ljúfar átt hef stundir. rétt af gömlum sveita sið sjálfur tek þar undir.
Æviágrip:
kom á lútinn., 24/10- 2005,

Frekar aldurhniginn en samt ungur í andanum,.
hef stundað allslags störf um daganna. Sjósókn á mínum
ingri árum.oft á tíðum sukksamt eins og gefur að skylja
á trillum , árabátum , og Mótorkúkútterum. En mikið var
lífið dásamlegt þá ,.Svo liðu árin við allskonnar störf bæði
á sjó og landi. Svo hófst alvara lífsins, hjúskapur kona og
börn,. Tveir ljúfir pabbastrákar sem nú eru báðir fullornir
menn.Annar floginn ú hreiðrinu ,á konu og tvær yndislegar
afa og ömmu hnátur,Nú erumvið gömlu brínin og litli stóri svanurinn
okkar,eftir í hreiðrinu.