— GESTAPÓ —
Offari
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/11/17
Sjaldan er ein báran stök.

Völsuđu um völlinn austur
í vinnuni ađ skrópa.
Hópurinn ţar kom í klaustur
um konur má ţar hrópa.

Rugg á bátum gerir gáru
sem getur skađađ flokkana.
Settust ţau viđ borđ hjá Báru
og byrjuđu ađ sjokk'ana.

Umrćđur í tvo ţrjá tíma
talađ var jú helling ţar.
Tekiđ upp á samsung síma
sem sagt var ţar um kellingar.

Upptökuna allir heyrđu
endurtekiđ bull og ţref.
Fjölmiđlarnir engum eirđu
afsagnirnar nćsta skref.

Nú á ţessa ţingmenn hastađ
ţeirra hegđun orđin geld.
Úr glerhúsi var grjóti kastađ
glćđir nú í reiđum eld

Oft viđ menn međ orđum sćrđum
Ógeđslegt er manna jarm
Af óleik ţessum lítiđ lćrđum
lítum nú í okkar barm.

   (1 af 52)  
2/11/17 15:01

Regína

Flott!

2/11/17 17:00

Grýta

Vel gert!

Offari:
  • Fćđing hér: 9/10/05 11:53
  • Síđast á ferli: 23/5/23 07:34
  • Innlegg: 25412