— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 3/12/11
Erfingi

Ţađ tilkynnist hér međ til alţjóđar ađ ţann 18. febrúar á ţessu ári fćddist okkur Nćturdrottninguni fögur snót. Hún var 15 merkur ađ ţyngd og mćldist lengd hennar 52 cm. Móđur og barni heilsast nú vel og ţess má geta ađ ekki hefur fegurra barn ţennann heim litiđ.

   (4 af 97)  
3/12/11 06:01

Heimskautafroskur

Vér kvökum vorar hamingjuóskir!

3/12/11 06:01

Regína

Til hamingju bćđi tvö, eđa öll ţrjú,

3/12/11 06:01

Grýta

Innilega til hamingju Nermal og Nćturdrottning!

3/12/11 06:02

Fergesji

Nafn dótturinnar hlýtur ađ hefjast á „N“, eđa hvađ?

3/12/11 07:00

Huxi

Huxína byrjar ekki á N.
Innilega til hamingju međ litla kríliđ. Ég ćtla rétt ađ vona ađ ađ vaggan sé úr kóbalti og blútur í pelanum.

3/12/11 07:01

Billi bilađi

Til hamingju međ erfingjann.

3/12/11 07:01

hlewagastiR

Heillahamingjuóskir. Megi litlu Kimjongilu farnast vel.

3/12/11 08:00

Barbie

Hugheilar hamingjuóskir frá fjögurra barna móđurinni. Ekkert í heiminum jafnast á viđ börnin manns.

3/12/11 08:02

Vladimir Fuckov

Til hamingju !

3/12/11 10:00

Dula

Ţetta gastu Nermal... Innilega til hamingju međ lö bebe og knús á fjölskylduna.

3/12/11 12:01

Mjási

Til lukku!
Svo er bara ađ gra aftur alveg eins,
og ţá kemur annađ.

3/12/11 13:00

Grágrímur

Til hamingju Nermal og Nćturdrottning.

3/12/11 23:02

Línbergur Leiđólfsson

Til hamingju međ'ana!

4/12/11 01:02

Texi Everto

Til hamingju ... og bráđum ... heimsyfirráđ!

4/12/11 07:02

U K Kekkonen

Síđbúnar hamingjukveđjur!

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.