— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 1/11/07
Ljóđskáldiđ ég

Stundum kemur lífiđ manni skemmtinlega á óvart.

Ţađ var hérna síđasta fimmtudagskvöld ađ ég var ađ taka til. Ţá hringdi síminn minn. Ég kannađist nú ekkert viđ númeriđ. Var svona nćsta viss um ađ ţetta vćri Gallúpp, Mogginn eđa veriđ ađ biđja mig um styrk til holugraftar fyrir heimilislausar kanínur eđa eitthvađ viđlíka. Ţađ var ađ vísu veriđ ađ biđja mig um frammlag, en ekki peninga.

Ţannig var nefnilega fyrir nokkrum árum, 2004 - 2005 ţá skrifađi ég nokkur ljóđ inná síđu sem kallast ljod.is. Mađurinn í símanum var sumsé ađ falast eftir einu ljóđa minna, ljóđiđ Gleymdur koss, í bók sem koma mun út fyrir jólin. 100 ljóđ eftir 100 höfunda. Auđvitađ samţykkti ég ţetta, enda finnst mér ţađ heiđur ađ fá ađ vera međ í einhverju svona. Ég verđ nú ađ setja ljóđiđ hérna inn líka

Gleymdur koss

Sem lítiđ snjókorn
ég kyssti ţína kinn
bráđnađi...
og ţú gleymdir mér strax

Ţađ skal til glöggvunar geta ţess ađ ţetta, og hin ljóđin sem ég setti ţarna inn eru ort áđur en ég kynntist Nóttuni minni. Ţessvegna er stíllinn á köflum ađeins í ţunglindari kanntinum.

   (21 af 97)  
1/11/07 15:01

Wayne Gretzky

Ţetta er atómljóđ, ergo mér finnst ţađ ekki sniđugt.

1/11/07 15:01

albin

Wayne Gretsky, ţú ert unglingur, og ţađ finnst mér skki sniđugt. [Glottir eins og fífl.]

1/11/07 15:01

Billi bilađi

<Ljóđskál(d)ar viđ Nermal>

1/11/07 15:01

Kífinn

Til lukku og skála. Ţetta er afbragđ

1/11/07 15:01

krossgata

Mér finnst ţetta smellin mynd sem birtist í ţessu ljóđi. Skál!

1/11/07 15:01

Huxi

Ţú ert ţá líka skáld en ekki bara bullvísnagerđarmađur.
[Skálar fyrir Nermal]

1/11/07 15:01

Kiddi Finni

Skál og kippis og til hamingju međ útgáfuna!

1/11/07 15:02

Skreppur seiđkarl

Ţetta er fallegt.

Ég hef aldrei sagt svona áđur.

Ţú gleymir ţví seint.

Mér ţykir ţađ samt fallegt.

1/11/07 15:02

Nornin

Mér finnst ţetta bara alveg fínt.
Til lukku međ ađ vera orđinn "útgefiđ ljóđskáld"

1/11/07 15:02

Lopi

Smart

1/11/07 16:01

Regína

Til hamingju.

1/11/07 16:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ţetta er stórfínt smákvćđi & á fullt erindi á ţrykk.

Skál !

1/11/07 16:01

Skabbi skrumari

Til lukku... ţetta er flott...

1/11/07 16:02

Nćturdrottningin

Til hamingju međ ţetta ástin mín. Ég er bara ađ springa út stollti. Haltu áfram ađ skrifa ogendilega skrifađu nú eitthvađ ađeins líflegra. (glottir eins og fífl og knúsar Nermalinn sinn fast)

1/11/07 17:00

Garbo

Til hamingju. Ţetta er mjög fallegt.

1/11/07 17:01

Jarmi

Menn hafa sent frá sér verra efni en ţetta og ţótt flottir fyrir.

Til hamingju.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.