— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/11/06
Mikilsháttar breytingar í lífi mínu

Já, núna eru svo sannarlega ađ verđa mikklar breytingar á mínu lífi. Á síđasta sunnudag flutti ég suđur til Reykjavíkur. Nánast allt mitt líf hef ég búiđ á Akureyri. Og eins og Gestapóar geta flestir gert sér í hugarlund ţá flutti ég inn til Nćturdrottningarinnar minnar. Viđ erum sumsé formlega komin í sambúđ og er ţađ ljómandi. Einnig er ég hćttur í vinnuni minni sem ég hef veriđ í í rúmmlega átta ár. Ég átti ekki í vandrćđum međ ađ finna mér ađra vinnu hér í Reykjavík. Ég sótti um ţrjár vinnur og voru bođnar tvćr af ţeim. Ég valdi ţá vinnu ţar sem mér leist betur á ađstćđur. Hitt var hálf sjoppulegt eitthvađ. Ţađ er stór kostur viđ ađ búa í Reykjavík. Ekki er ég einungis nćr konuni sem ég elska heldur eru hér tćkifćri til ađ umgangast fleyri Gestapóa og fara á fleyri Gestapóhittinga. Svalast!

   (36 af 97)  
2/11/06 04:01

krossgata

Velkominnn til tilvistar. Ţađ vita nú allir ađ Akureyri er ekkert til.

2/11/06 04:01

Óvinur ríkisins

Ekki eftir ađ ég sprengdi ţađ í loft upp!

2/11/06 04:01

Skabbi skrumari

Alldrei fór ég suđur....

2/11/06 04:01

Skabbi skrumari

Annars... til hamingju Nermal minn...

2/11/06 04:01

Golíat

Hver er sinnar kćfu smiđur...,
en til hamingju samt.

2/11/06 04:01

Grágrímur

Nei andskotinn öllu er nú hleypt orđiđ inn í borgina...

Til hamingju og passađu ţig á innbrotsţjófum.

2/11/06 04:01

Aulinn

Til hamingju međ ađ vera kominn í siđmenninguna!

2/11/06 04:01

Jarmi

Glćsilegt. Svona á ađ gera ţađ, bara rjúka af stađ til stćrri bćja!

2/11/06 04:01

Anna Panna

Til hamingju međ ţetta stóra skref, bćđi tvö. Viđ sjáumst ţá á nćsta hittingi!

2/11/06 04:01

albin

Til hamingju.

En varđandi gestapo hitting, ţá endurtek ég ţađ sem ég hef áđur sagt. Hittingur er bestur í hófi.

Fariđ varlega.

2/11/06 04:01

Huxi

Velkominn kallinn. Ţađ er alltaf gaman ađ fá einhverja nýbúa hingađ í ţorpiđ. Ţađ auđgar mannlífiđ. Og mundu svo ađ vera almennilegur viđ Nćturdrottninguna og ekki vera međ einhvern steyting. Ţađ var jú hún sem tók ţig inn á sig..

2/11/06 04:02

Andţór

Til hamingju!

2/11/06 04:02

Upprifinn

Ég hélt ađ ţađ vćri nú nóg af svona liđi eins og ţér fyrir sunnan.
En njóttu ţín gamli.

2/11/06 04:02

Kargur

Miđađ viđ fyrirögnina hélt ég ađ ţú vćrir loksins kominn út úr skápnum.

2/11/06 05:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Elsku besti vinur minn ég fćddist og gaf ţessari borg
nokkur ár byrjendans . i Steinahlíđ gafst mér kostur á hinu rétta og ranga . Ég ullađi međ tungunni inn í stálgrátt stál rólunnar og tungann fraus föst. 'i tónabć dansađi ég og spilađi músík fyrir hina krakkana ţví amma sem var skúringarkona og bankastarfsmađur gaf mér rafmagnsorgel . Reykjavík elsku vinur er bćrinn sem er sem strákurinn nýlega kynţroska sem finnur fyrir öllum limum međ hár á pungnumm enn ţorir ekki ađ stinga honum inn í blómabeđiđ móđur jörđ.

2/11/06 05:01

Nermal

Ég ţakka öllum hlýlegar árnađaróskir í minn garđ. Takk takk krúttin mín.

2/11/06 06:00

Jóakim Ađalönd

Reykjavík er borg óttans...

2/11/06 06:01

Prins Arutha

Ég bendi ţér ţá á sálminn Reykjavíkurbréf II sem Seinheppinn ritađi ţann 18/2/07.
En gangi ţér vel á nýjum stađ í nýju hlutverki.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.