— GESTAPÓ —
Litli Múi
Óbreyttur gestur.
Pistlingur - 2/11/04
Bætt jólaskap.

Jæja nú eru að koma jól ekki á morgun heldur ekki hinn heldur hinn. Tíminn flýgur frá manni. Án þess að vita af því er maður ekki búinn að vera neitt inná baggalút svo vikum skiptir. Þar sem ég er að fara norður á Sauðarkrók um jólin og mun ekkert geta heilsað upp á ykkur fram yfir áramót, langaði mig að skila inn eins og einu félagsriti áður en ég færi. Þar sem mikið af nýjustu félagsritunum hérna innihalda riflildi og leiðindi, langaði mig að gera eina tilraun til að koma ykkur ágetu gestapóum í jólaskap.<br /> Þannig er það að ég var að hlusta á útvarpið áðan og kom þá skemmtilegt lag sem kom mér í svo gott jólaskap að ég er bara farinn að hlakka til jólanna, það hefur ekki gerst í nokkur ár skal ég segja ykkur. Þetta lag er með Tvíhöfða og hér kemur textinn.

Á síðast liðnum jólum
kom jólasveinninn heim til mín,
með fullan poka af pökkum
og kumpánlega svipinn sinn.
En ég varð dálítið hissa
hélt að einhver væri að brjótast inn
svo ég steinrotaði jólsveininn minn.

Ég barði hann með baseball kylfu
og sparkaði bumbuna í,
henti honum út um gluggann
og sendi hann í sjúkrabíl.
Það er bara eitt sem ég vil segja
við þennan jólasvein.
Fyrirgefðu að ég rotaði þig um jólin.

Já, fyrirgefðu að ég rotaði þig um jólin.
Ég vona að þú komir aftur þessi jól,
því nú ætla ég að taka betur á móti þér
með ólgandi pizzu og rafmagnshjólastól.

Já, aumingja jólasveinninn,
hann fór alblóðugur heim.
Sjúkrabíllinn sótt´ann
á blóðið í skegginu skein.
Hann var ekki með neina meðvitund
það sem eftir var af jólunum.
öll börnin sátu heima leið
og biðu eftir pökkunum.

Já, já, já
Fyrirgefðu að ég rotaði þig um jólin.
Ég vona þú sért sáttur við rafmagnshjólastólinn.
Já fyrirgefðu að ég rotaðu þig um jólin.
Ég ætla ekki neitt að rota þig um þessi jól.
Ég ætla ekki neitt að rota þig um þessi jól.

Gleðileg jól og sjáumst hress á nýju ári.

   (2 af 11)  
2/11/04 22:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Þar sem jólasveinninn er oftast pabbi sjálfur
sem skreppur út í sjoppu að kaupa moggan og byrtist í einu svipi sem skeggjaður gamall kall sem er í hlæilegum rauðum fötum skyldi ég aldrei þora að lemjan . Enn takk múi

2/11/04 22:00

Hrani

Einu sinni sparkaði jólasveinn í mig. Ég hefði átt að rota hann.

2/11/04 22:00

Jóakim Aðalönd

Takk fyrir þetta Múi. Ég bið að heilsa norður með jólakveðjum hérna að sunnan.

2/11/04 22:00

Offari

Æ þetta var vont... Takk.

2/11/04 23:00

Kroppinbakur

Ég fann 14 jólasveininn í gær. Hann sagðist heita Þarmasleikir. Fannst hann eitthvað skrýtinn.

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

3/11/04 02:01

Byltingarleiðtoginn

Gleðileg jól!

Litli Múi:
  • Fæðing hér: 20/9/05 19:30
  • Síðast á ferli: 15/2/09 18:57
  • Innlegg: 29
Eðli:
Litli Múi litli maðurinn sjálfur er alltaf glaður. Hversu lítill er hann gætuð þið spurt jah svo lítill að hann sést ekki með venjulegu mannsauga, líklega þyrfti maður að nota róbot auga eða eitthvað því um líkt til að sjá mig. en ekki örvænta ég er með mynd af mér og er ég sláandi líkur Bill Cosby finnst ykkur ekki.
Fræðasvið:
Allskonar littlir hlutir sem detta á götuna fyrir framan mig t.d. ungbörn.
Æviágrip:
Jah hvað getur lítill maður sagt um ævi sína annað en TÁFÝLA!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!hef samt haft lúmskt gaman af steppdansi alla ævi.