— GESTAPÓ —
Aulinn
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 4/12/07
Flensborg

„Nei mamma ég kemst ekki í mat ţá helgi, ég gisti eina nótt í Flensborg"
„Nú hvađ ertu ađ fara ađ gera ţar?"
„Ég er ađ fara ađ gista hjá Galdra, svo kemur Grágrímur líka"
„Hvađ? Hverjir eru ţeir?"
„Vinir mínir"
„Og af hverju hef ég aldrei heyrt um ţá? Eru ţiđ ađ fara ađ djamma?"
„Hva djamma? Nei mađur, báđir bindindismenn, snerta ekki áfengi"
„Hvađ eru ţeir gamlir?"
„Ćtli Galdri sé ekki svona 28 og Grágrímur um 20 ára"
„Og hvar kynntistu ţeim?"
„Á netinu"
„Á NETINU?! EINKAMÁL?!"
„Nei ţetta er svona kristilegt vefsvćđi sko"
„Og ţú hefur sumsé aldrei hitt ţá áđur?"
„Jújújújú á Ţarfastundum. Svona bćnastundir sko"
„Gistiru í sama herbergi og ţeir?"
„Nei mađur, Galdri er moldríkur sko, fullt af gestaherbergjum"
„Nú jćja... merkileg nöfn samt"

   (7 af 56)  
4/12/07 16:02

Tigra

Hahaha!

4/12/07 16:02

Dula

[öskrar af hlátri] Kristilegir bindindismenn sem eru undir ţrítugt , algjört brill.

4/12/07 16:02

krossgata

[Flissar]
Af hverju ertu ađ skrökva ađ mömmu ţinni?

4/12/07 16:02

Útvarpsstjóri

Sniđugt

4/12/07 16:02

Ţarfagreinir

Skrökva? Ég veit ekki betur en ađ ţetta sé allt saman dagsatt.

4/12/07 16:02

Ívar Sívertsen

Eins satt og ég hef stöđuga vinnu og bý í Tromsö!

4/12/07 16:02

Kondensatorinn

Ég er viss um ađ mamma ţín vildi heyra ţetta.

4/12/07 16:02

Kargur

[sér fyrir sér sameiginlega bćnastund]

4/12/07 16:02

Grágrímur

20?! ó ég vildi óska...

4/12/07 16:02

Jóakim Ađalönd

Galdri bindindismađur?! [Andast úr hlátri]

4/12/07 16:02

Skabbi skrumari

Ég er ánćgđur međ ţig... alldrei ađ ljúga ađ móđur sinni... [Íhugar ađ mćta á nćstu bćnastund hjá Ţarfa]...

4/12/07 16:02

Herbjörn Hafralóns

Aulinn er aldrei í vandrćđum međ ađ útskýra hlutina.

4/12/07 16:02

hlewagastiR

Ég mćli eindregiđ međ ţví ađ Aulinn og Galdri rugli saman reitum sínum. Ég held ađ ţau yrđu mjög fallegt par. Galdri er afar vörpulegur mađur, nćrgćtinn og geđţekkur og kann ađ koma fram viđ konur. Hann hefur vissulega skerta starfsorku en ţađ breytir engu um ţađ ađ hann hefur góđa krafta til kvenna, dugandi ţeim ekki bara oft heldur líka lengi í hvert sinn. Auk ţess er mér sagt ađ niđurvöxtur hans hafi oftar en einu sinni veriđ tilefni ađdáunarspjalls í saumaklúbbum landsins. Hann er vissulega fáeinum áratugum eldri en Aulinn en ég held ađ ţađ sé einmitt ţađ sem hún ţarf á ađ halda núna - frekar en ţessum bráđbrunda mömmudrengjum sem hún hefur veriđ ađ kvarta undan viđ okkur í frábćrum pistlum sínum. Ég skal vera svaramađur.

4/12/07 17:00

Hexia de Trix

Auli, ţú ert gersemi!

Hvenćr er svo nćsta bćnastund?

4/12/07 17:00

Jarmi

Ţađ var eins gott ađ ég var ekki međ í ţessari sögu, ég hefđi líklega endađ sem 12 ára heilagur munkur frá Tíbet.

4/12/07 17:00

Álfelgur

Ţarfastundir! [Deyr úr hlátri]

4/12/07 17:00

Galdrameistarinn

[Hlammar sér niđur gjörsamlega miđur sín]
28 ára kristilegur bindindismađur?
Nei. Ég held ekki.
[Orgar samt úr hlátri yfir pistlinum og umögnunum]

4/12/07 17:01

Hexia de Trix

Galdri á ég ađ trúa ţví ađ ţú sért kominn yfir ţrítugt og drekkir áfengi? Nei ţađ bara getur ekki veriđ! [Glottir]

4/12/07 17:01

Galdrameistarinn

[Horfir hneykslađur á Hexíu]
Mér finnst nú bara alger skömm ađ ţví ađ telja mig eldri en ég er.
Áfengi?
Hvađ í ósköpunum er ţađ eiginlega?

4/12/07 17:01

Vladimir Fuckov

Ţarf ekki ađ stofna Ţarfastundarţráđ hjer fyrir bćnahald ? Annars höfum vjer stundum velt fyrir oss ađ gaman vćri ađ gera Baggalútíu ađ strangtrúarríki [Ljómar upp].

[Hlćr]

4/12/07 17:01

Rattati

Snilld! Snilld eins og alltaf frá aulanum.

4/12/07 17:01

Hexia de Trix

Vlad, hvađ áttu viđ? Baggalútía ER strangtrúarríki. Flöt jörđ, slétt föt og allt ţađ? Enter almáttugur vakir yfir okkur til ađ falsmiđlarnir nái ekki ađ krćkja í sálir okkar! [Gerir Baggalútsmerkiđ yfir enninu]

4/12/07 17:01

Huxi

Auli. Ţađ er enginn endi á ţví sem ţú getur fengiđ mann til ađ hlćgja. Ţetta er snilld. [Er fastur í fósturstellingunni og međ magakrampa af hlátri]

4/12/07 17:02

Kiddi Finni

Algjert snilld

4/12/07 18:00

Ívar Sívertsen

Í Aulans heilaga nafni, skál!

4/12/07 20:01

hvurslags

Hér gerđist Hlégestur sekur um stafsetningavillu, ţegar menn rugla saman reytum er eki veriđ ađ tala um reiti.

Fyrir utan ţađ er ţetta fyndnasta félagsrit sem ég hef lesiđ. Í alvöru.

4/12/07 20:02

hlewagastiR

Ţetta er rétt hjá ţér, Hvurslags. Jah, hvurslags!

Aulinn:
  • Fćđing hér: 6/8/05 10:57
  • Síđast á ferli: 4/9/13 18:22
  • Innlegg: 2869
Eđli:
Aulinn er ung, ójarđbundin táningsstúlka sem veit bara ekkert í sinn haus.
Frćđasviđ:
Ég er alveg ofsalega góđ í ţví ađ borđa.
Ćviágrip:
Aulinn er hóra, tussa, mella og tík hún er fćdd í Reykjavík.