— GESTAPÓ —
Aulinn
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 4/12/07
Auli III

Ţćr gengu tvćr međ hendur fulla af pokum. Brosmildar og ánćgđar međ innkaup dagsins. Föstudagur var genginn í garđ og ćtluđu ţćr sér niđur í miđbć Reykjavíkur og mála bćinn rauđan. Móđir ţeirra rauđhćrđu var ađ heiman og átti hún hina fullkomnu íbúđ í hjarta bćjarins. Teiti átti ađ vera haldiđ.

„Elísabet getum viđ ekki bara skellt okkur í ríkiđ hér? Ertu ekki međ skilríki?"

„Jújú viđ getum ţađ alveg."

Stúlkurnar gengu inn í vínbúđina međ bros á vör og völdu nokkrar vel valdar vínflöskur. Allar undir ţúsund krónum. Gengur ţćr ađ búđarkassanum ţar sem stúlka sat međ fílusvip. Ţćr settu vörurnar upp á borđiđ og brostu, kannski ađeins of mikiđ.

„Ertu međ skilríki?"

„Uhh já."

Hjartađ sló örlítiđ hrađar.

Afgreiđsludaman grandskođađi kortiđ og stóđ upp.

„Getiđ ţiđ beđiđ ađeins hérna?"

„Uhh já."

Hjartađ sló allt of hratt.

Eftir eilífar tvćr mínútur gengur önnur starfstúlka ađ ţeim og beinir orđum sínum ađ Elísabetu.

„Varst ţú ađ reyna ađ kaupa áfengi međ ţessum skilríkjum?!"

„Uhh já"

„ŢETTA ER ÉG!!!"

   (8 af 56)  
4/12/07 14:01

Aulinn

Ţess má geta ađ nú er ég á sakaskrá fyrir skjalafals.

4/12/07 14:01

Tigra

Hahaha. Magnađ!
Já og bara hvílík tilviljun. Skil ţó ekki hvernig í ósköpunum ţú komst yfir skilríki ţessarar stelpu án ţess ađ hún vissi af ţví.

4/12/07 14:01

hlewagastiR

Ţú hefđir átt ađ halda ţví fast til streitu ađ ţú vćrir víst konan á skilríkjunum. Svo hefđirđu átt bera ţađ upp á starfsmanninn ađ hún vćri ţessi Elísabet og hefđi ţví ekki aldur til ađ vinna í ríkinu og láta reka hana og jafnvel ađ láta hringja í mömmu ţína (hennar) ađ sćkja hana. Aldrei ađ gefast upp!

4/12/07 14:01

Herbjörn Hafralóns

Ha ha ha, góđ saga.

4/12/07 14:02

Ţarfagreinir

Ţessi var nú sú aulalegasta hingađ til ... [Springur úr hlátri]

4/12/07 14:02

Álfelgur

HAHAHAHAH! Snilld! Auli!

4/12/07 14:02

Jarmi

Elísabet er snillingur!

4/12/07 14:02

Huxi

[Vinaleg karlmannsrödd] 112, gott kvöld, get ég ađstođađ.
[Skjálfraddađur fćreyingur] Getiđ ţiđ sent hingađ sjúkrabíl , í hvelli. Huxi er kafnađur úr hlátri fyrir framan tölvuna.

4/12/07 14:02

Upprifinn

Ţađ er til heill gestapói sem heitir Seinheppinn en ţetta er samt mun meiri seinheppni en hann.

4/12/07 14:02

krossgata

Hahahaha. Mér finnst ţú eigir ađ breyta nafninu ţínu umsvifalaust í Snillingur.

4/12/07 14:02

Galdrameistarinn

Tćr snilld.

4/12/07 14:02

Skabbi skrumari

Frábćrasti Aulinn... ekki spurning...

4/12/07 14:02

Rattati

Frábćr, alltaf frábćr.

4/12/07 14:02

Kondensatorinn

Ferlegar kringumstćđur.

4/12/07 14:02

Kargur

[hlćr ţar til honum verđur illt]

4/12/07 15:01

B. Ewing

Ferlega fyndiđ!

4/12/07 15:01

Garbo

Ágćt saga. Ţađ eru til margar góđar sögur af misheppnuđum ferđum í Ríkiđ.

4/12/07 15:01

Álfelgur

En ég er samt forvitin. Hvernig í fjandanum komstu yfir skilríki ţessarrar stelpu?

4/12/07 15:01

Aulinn

Thetta skilríki er líklegast búid ad vera í gangi í svolítinn tíma. Ég fékk thau frá stelpu sem sagdi thau vera skilríki vinkonu sinnar. Kannski var thad lygi. Stúlkan í Ríkinu gćti hafa verid ad bjarga eigin skinni.

4/12/07 15:02

Don De Vito

Úfffffff.... Ţetta er samt ađeins of gott!

4/12/07 16:00

Ívar Sívertsen

Vá, ţvílík óheppni!

4/12/07 16:01

Texi Everto

Uhhh, já

4/12/07 16:01

Kiddi Finni

Já, ţađ getur nú margt skéđ...

4/12/07 16:02

Jóakim Ađalönd

[Verđur rauđur og blár af hlátri]

Aulinn:
  • Fćđing hér: 6/8/05 10:57
  • Síđast á ferli: 4/9/13 18:22
  • Innlegg: 2869
Eđli:
Aulinn er ung, ójarđbundin táningsstúlka sem veit bara ekkert í sinn haus.
Frćđasviđ:
Ég er alveg ofsalega góđ í ţví ađ borđa.
Ćviágrip:
Aulinn er hóra, tussa, mella og tík hún er fćdd í Reykjavík.