— GESTAPÓ —
Aulinn
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 8/12/04
Fyrsti dagurinn í menntaskóla

pínlegt, agalegt, hrćđilegt, hrikalegt

Ég og rauđhćrđa vinkona mín gegnum ađ dyrunum, ég byrja á ţví ađ klessa á glerhurđina, rauđhćrđu vinkonunni til mikils ama...

Gengum inní salinn og viđ okkur blasti ljóshćrt fólk í diesel buxum. Vorum seinar svo ađ viđ fengum ađ ganga framhjá öllu sitjandi fólkinu, afar ţćgilegt.

Svo fór rektorinn ađ tala um ţegar skólinn var ađeins braggi og fleira skemmtilegt, svo var skipt í bekki... og ég og rauđhćrđa vinkonan lentum sem betur fer saman í bekk. En bekkjafélgar mínir eru agalegir, eins og ég segi, ljóshćrt fólk í diesel buxum...

Ég á ekki eftir ađ tolla lengi í ţessum skóla, enda var ég furđusýning í augum ţessara ófrumlega fólks.

   (56 af 56)  
8/12/04 23:01

Hakuchi

Ţú sem ert svo myndarleg međ ţetta glćsilega yfirvaraskegg?

Örvćntu ekki. Ţú lifir ţetta af. Mundu bara ađ lćra af og til og fá viđunandi einkunnir.

8/12/04 23:01

Ţarfagreinir

Ţetta hljómar hrćđilega. Ţú hefur alla mína samúđ.

8/12/04 23:02

kolfinnur Kvaran

Ekki dćma fólk ţótt ţađ sé ljóshćrt í diesel buxum... og ţó diesel er náttúrulega herfilegt. Nćst skaltu biđja um Levi's bekk.

8/12/04 23:02

Berserkur

Ertu í MS?

8/12/04 23:02

hundinginn

Ţar sem vinkona ţín er rauđhćrđ, ţarftu ekkert ađ óttast.

8/12/04 23:02

Aulinn

Ég er í Ms já? hver ert ţú?

8/12/04 23:02

Berserkur

Mamma ţín.

8/12/04 23:02

Berserkur

Nei, í alvöru... dísilgallabuxur-ljóst(litađ)hár-...braggi?

8/12/04 23:02

hundinginn

Aldrey fór jeg í menntaskóla...
Mín kynslóđ fór út ađ vinna strax eftir eina helvítis fermingu.

8/12/04 23:02

Hexia de Trix

Hvađ sem ţú gerir, í guđanna bćnum ekki falla í sömu gryfju og samnemendur ţínir. Ţađ fćri ţér afar illa ađ vera međ yfirvaraskeggiđ aflitađ.

8/12/04 23:02

Skabbi skrumari

Hér sé ég fordóma í báđar áttir, ţú fordćmir ljóshćrđa fólkiđ í bensínbuxum og ţađ fordćmir ţig međ ţitt yfirvaraskegg... fordómar eru slćmir...

9/12/04 00:00

Aulinn

Mađur vinnur bara aldrei.

9/12/04 00:00

Golíat

Fyrsti dagurinn í menntaskóla...
Spennuţrungnara andrúmsloft er ekki til. Hormónablandađ. Sumar í frystihúsinu ađ baki. Tannstönglanagandi kennarar í stađinn fyrir klámfengna verkstjóra.

9/12/04 00:00

Ugla

Ég er ljóshćrđ og í diesel buxum en vil nú helst ađ ţú kynnist mér ađeins áđur en ţú dćmir mig sem hálfvita!

9/12/04 00:01

voff

Hvađ á ţađ ađ ţýđa ađ kalla skólameistara sinn rektor eins og hvern annan kúasmala. Meistari skal hann heita, eins og forstöđumenn ţeirra skóla sem teljast forverar menntaskólanna, Skálholtsskóla og Hólaskóla.

Ég vildi ađ ég vćri aftur ađ byrja í menntaskóla. besti tími lífsins, ekki nokkur vafi.

9/12/04 00:01

Lómagnúpur

Bestu gallabuxur í heimi heita Black Jack og fást í einstaka fyrrverandi kaupfélagi úti á landi. Hana!

9/12/04 00:01

hlewagastiR

Ekki myndi ég vilja eiga svona Diesel buxur. Kann alltaf illa viđ olíugalla. Fínt fyrir bifvélavirkja.

9/12/04 00:01

Galdra

Hvađa nostalgía er í gangi hjá ţér voffi minn? Besti tíminn er ekki ađ baki heldur framundan. Menntaskólinn er ekkert á viđ allt sem á eftir kemur.

9/12/04 00:01

Fuglinn

Gallinn viđ menntaskólaárin er ađ á međan mađur er ţar, finnst manni mađur vera svo helvíti gáfađur. Ţađ er ekki fyrr en mađur fer ađ vinna ađ ţađ kemur í ljós hvar mađur er mikill fáviti.

9/12/04 00:01

feministi

Ţar sem ég er aftur orđin náttúrulega ljóshćrđ vil ég lýsa frati á ţá ljóskufóbíu sem fram kemur hjá ţér kćri auli. Sniđugt hjá ţér samt ađ finna fyrir jafn miklum fordómum gagnvart tískuliđinu og ţađ hefur gagnvart aulum. 1 - 1 fyrir ţér.

9/12/04 00:01

Aulinn

Ég hef nú ekkert sérstaklega á móti ljóshćrđu fólki, ţetta er bara ţessi steríótýpa sem ég er ađ reyna ađ lýsa hérna.

9/12/04 00:01

Skabbi skrumari

Hafđu samt ekki áhyggjur af ţví sem fólk segir eđa hvađ ţađ heldur, hvort heldur hér eđa annars stađar... ég held ađ viđ séum bara ađ reyna ađ láta ţig sjá ađ til eru fleiri hliđar en ein á flestum málum... Skál...

9/12/04 00:01

Aulinn

Já og ugla, ég sagđi aldrei ađ ţú vćrir hálviti.

9/12/04 00:01

Aulinn

ég segi ekki einu sinni orđiđ hálviti. Ekki leggja mér orđ í munn.

9/12/04 00:01

Skabbi skrumari

Vitiđ er hált, hjá hálum vitum...

9/12/04 00:01

hlewagastiR

Ég kynntist bćđi Uglu og Femmsu á árshátíđinni og get stađfest ađ ţćr eru báđar ljóshćrđar og líklega bara hálvitar líka en ég var nú sjálfur hálvullur og er sjálfur hálviti og man eiginlega hállítiđ ć ţetta er hálvandrćđalegt...

9/12/04 00:02

Ugla

Fyrirgefđu ađ ég lagđi ţér orđ í munn.
Ţađ er viđbjóđslegur siđur.
Hver er ţá eiginlega hin rétta skođun ţín á ljóshćrđa/diesel fólkinu?

9/12/04 00:02

Heiđglyrnir

Já ţetta er magnađ međ hvađ er inni og hvađ er úti. Hvar mađur vill sjálfur standa í viđhorfum til annara. Hvar mađur vill ađ ađrir standi í viđhorfum til sín o.s.fv. Ţá er einning mjög skemmtilegt og umhugsunarvert hvernig tíska o.fl. blandast ţessu öllu saman. Ţetta kallar á stórt og viđamikiđ félagsrit svona bráđlega.

9/12/04 00:02

kolfinnur Kvaran

Mér finnst nú jafn lélegt ađ fordćma svarta fyrir ađ vera svartir eins og ađ fordćma ljóshćrt fólk í diesel buxum fyrir ađ vera í diesel buxum. Mađur á ekki ađ dćma fyrr en mađur ţekkir.

9/12/04 01:00

Aulinn

Ţiđ eruđ ađ lesa eitthvađ annađ á milli línanna.. ég skil ykkur ekki, ég er ekki ađ fordćma neinn, bara steríótýpuna.

9/12/04 01:01

Skabbi skrumari

Hér á Gestapó eru fulltrúar allra steríótýpa... ţó ţú segist bara vera ađ fordćma einhverja steríótýpu, ţá leggjast fordómar yfirleitt illa í Gestapóa... gott ađ hafa ţađ í huga... [gefur öllum steríótýpur í glas]... skál

9/12/04 01:01

Hilmar Harđjaxl

Reyndu nú ađ kynnast ţessu fólki. Minn bekkur gengur nćr allur í dísel eđa svipuđum tískufötum, en ţó flestir ágćtis fólk. Afar ólíklegt ađ ţetta liđ sé allt bara óáhugaverđar steríótýpur.

2/11/04 05:00

Bölverkur

ERtu ekki búin(n) af gefastupp núna?

Aulinn:
  • Fćđing hér: 6/8/05 10:57
  • Síđast á ferli: 4/9/13 18:22
  • Innlegg: 2869
Eđli:
Aulinn er ung, ójarđbundin táningsstúlka sem veit bara ekkert í sinn haus.
Frćđasviđ:
Ég er alveg ofsalega góđ í ţví ađ borđa.
Ćviágrip:
Aulinn er hóra, tussa, mella og tík hún er fćdd í Reykjavík.