— GESTAPÓ —
Kargur
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/11/06
Tyrkjahögg.

Ég fékk frábćra hugmynd í dag.

Áđan heyrđi ég auglýsingu ţar sem sagt var ađ mađur gćti komiđ og valiđ sér jólatré og hoggiđ ţađ sjálfur. Nćsta auglýsing var um jólakalkúninn. Ţá fóru hjólin ađ snúast í kollinum á mér.

Komdu og veldu ţér kalkún, og höggđu hann sjálfur!

Hvađ er jólalegra en ađ fjölskyldan fari öll saman upp í sveit. Labba um kalkúnakofann og velja einn myndarlegan. Svo geta allir sameinast um ađ ná honum. Svo er jólaöxin dregin fram og börnin fá ađ höfuđstýfa kalkúninn. Húsmóđirin og börnin geta svo reytt kvikindiđ og gert ađ ţví međan fađirinn fćr sér snafs međ kalkúnabóndanum. Kannski í nefiđ líka.
Frábćrt.

   (12 af 54)  
2/11/06 15:02

Huxi

Er ekki nćsta skrefiđ hjá ţér ađ hefja kalkúnarćktun..?

2/11/06 15:02

Jóakim Ađalönd

Skál!

2/11/06 15:02

Andţór

Ţađ er bara ađ hrinda ţessu í framkvćmd.

2/11/06 15:02

Hakuchi

Ţađ er reyndar skelfilegur skortur á kalkúnaskinku hér á landi. Kjúklingaskinka er helber viđbjóđur í samanburđi. Ţannig ađ ef einhver vill hefja rćktun kalkúna hér á landi ţá vćri ţađ ágćtt.

2/11/06 15:02

Nornin

Mmmm... kalkúnn [Slefar]
Mikiđ hlakka ég til áramótana [Ljómar upp í gulhvítu ljósi gyđingastjakans í glugganum]

2/11/06 16:00

krossgata

Kalkúnn var einmitt sóttur til jólanna í dag.
[Ljómar upp]
En ég nennti ómögulega allri ţessari vinnu viđ slátrun og hreinsun, svo ég keypti hann dauđan, reyttan og ţveginn.

2/11/06 16:00

Jarmi

Ég myndi allavegana ekkert setja ţađ fyrir mig ađ slátra kalkún ef sú stađa kćmi upp. Góđ hugmynd.

2/11/06 16:00

Jóakim Ađalönd

Svo framarlega sem öndum er ekki slátrađ...

2/11/06 16:00

Skabbi skrumari

Vćri ekki nćr ađ fara ađ rćkta rjúpu?

2/11/06 16:01

Grágrímur

Ţađ er vesen rjúputré urfa góđan hita svo mađur erđur ađ hafa gró'urhús ...

2/11/06 16:01

Tígri

Kalkúnn er stórlega ofmetin matur. Kjötiđ er ţurrt og gróft og ţessir ofvöxnu sterakjúklingar hreinlega bara vondir á bragđiđ.

2/11/06 16:01

blóđugt

Pant ekki...

2/11/06 16:01

Jarmi

Tígri, ţađ eru til viss trix til ađ elda hann safaríkann. Móđir mín kann sú trix. Reyndar eldar hún sjaldan kalkún vegna stćrđarinnar en hún kemst oft í villigćs og hún notar sömu ađferđir á gćsina. Kvikindiđ verđur alveg subbulega safaríkt og gott.

2/11/06 16:01

Skabbi skrumari

Jćja... barnaland.is + uppskriftir.is hjá honum Jarma... hehe...

2/11/06 16:01

Jarmi

[Slátrar Skabba skrumara]

2/11/06 16:02

Kiddi Finni

Mjög jólalegt, mjög. jafnvel krakkarnir geta veriđ međ...

2/11/06 17:00

Leiri

Ég hefđi nú haldiđ ađ ţađ mćtti fá enn meira fyrir peninginn međ ţví ađ leyfa blessuđum börnunum ađ pynta kalkúnarćfilinn í sosum hálftíma fyrir slátrun. Mér skilst ađ ţađ gefi ketinu akkúrat ţann hinn rétta amríska keim.

7/12/18 06:00

Kargur

Lćk á leira

Kargur:
  • Fćđing hér: 8/5/05 19:39
  • Síđast á ferli: 15/10/23 21:26
  • Innlegg: 10540
Eđli:
Kargur bóndadurgur.
Frćđasviđ:
Ekkert sérstaklega fróđur um nokkurn skapađan hlut.
Ćviágrip:
Hefur unniđ ađ fullkomnun sérvizkunnar frá unga aldri. Tilnefndur til nóbelsverđlauna í ţrjósku árlega. Gafst upp á hefđbundnum búskap fljótlega upp úr fermingu og vann um stund ađ kynbótum á könum. Lauk ţeim farsćllega og býr nú heima í heiđardalnum.