— GESTAPÓ —
Kargur
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 3/12/05
Sláttur hafinn

Stórbćndur byrja snemma.

Ég hóf slátt í vikunni. Allt of snemma fyrir minn smekk. Ađeins fjórir mánuđir eđa svo síđan ég sló síđast. Ţađ er ţó sárabót ađ ég ţurfti ekki ađ ýta sláttuvélinni eins og síđast. Nei, ég sat sem fastast á framsóknargrćnum john deere sem mér áskotnađist í vetur. Fjandinn hafi allar sláttuvélar sem mađur getur ekki setiđ á. Móđurbróđir konunnar minnar (nú uppáhaldsfrćndi minn) gaf mér ţessa ofurgrćju, var orđinn leiđur á ađ horfa á hann sökkva í jörđ í garđinum hjá sér. Eftir ađ hafa rifiđ Jón í sundur (og sett hann nokkurn vegin eins saman aftur) var hćgt ađ slá á honum, mér til mikillar ánćgju. Ég var nefnilega farinn gjóa augunum í örvćntingu ađ helvítis sláttuvélinni sem ég ţurfti ađ ýta í 40 stiga hita í fyrra. En nú sé ég fram á betri tíđ, međ ţćgilegu sćti og alles. Húrra fyrir Jóni.

   (33 af 54)  
3/12/05 12:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Slá í ge-e-egn...

3/12/05 12:00

Útvarpsstjóri

Til hamingju međ nýmóđins sláttugrćjuna

3/12/05 12:00

Jarmi

Á međan ţú ţarft ekki ađ slá lán fyrir ţessu, ţá er ţetta gott mál.

3/12/05 12:00

Offari

Ert ţú búsettur í Eyjafirđi?

3/12/05 12:01

Lopi

Nei ábyggilega undir Eyjafjöllum.

3/12/05 12:01

blóđugt

Húrra fyrir Jóni!

3/12/05 12:01

Gaz

Húrra fyrir Jóni.

Held mig samt viđ gömlu ýtisslátturvélina mína enda er ţađ of torfćrt í garđinum fyrir annađ. Plús ţađ ađ ég hef efni á ađ léttast um tíu til tuttugu kíló.

3/12/05 12:01

Nornin

Ertu međ heljarinnar tún Kargur minn?
Ég er ekki einu sinni međ bensín sláttuvél. Bara gamla handvirka. Ég myndi jafnvel vilja eiga ljá ţví mér finnst gaman ađ slá *ljómar upp*

3/12/05 12:02

Kargur

Ekki er túniđ nú stórt, bara rétt í kringum kofann minn. Ef ţađ vćri mikiđ stćrra hefđi ég sennilega fengiđ hitaslag í sumarhörkunum í fyrra. Enda sleppti ég ţví ađ slá í rúma tvo mánuđi, hefđi vel ţegiđ orf og ljá ţegar ađ slćtti kom.
Gaz, ţú getur komiđ og athugađ hvort mörinn bráđni ekki af ţér viđ ađ ýta gömlu grćjunni minni ef ţú vilt.

Kargur:
  • Fćđing hér: 8/5/05 19:39
  • Síđast á ferli: 15/10/23 21:26
  • Innlegg: 10540
Eđli:
Kargur bóndadurgur.
Frćđasviđ:
Ekkert sérstaklega fróđur um nokkurn skapađan hlut.
Ćviágrip:
Hefur unniđ ađ fullkomnun sérvizkunnar frá unga aldri. Tilnefndur til nóbelsverđlauna í ţrjósku árlega. Gafst upp á hefđbundnum búskap fljótlega upp úr fermingu og vann um stund ađ kynbótum á könum. Lauk ţeim farsćllega og býr nú heima í heiđardalnum.