— GESTAPÓ —
Furđuvera
Heiđursgestur.
Sálmur - 10/12/04
Egils Maltextrakt

Ţetta litla ljóđ vildi ekki gefa mér svefnfriđ fyrr en ég ritađi ţađ niđur á blađ. Bragfrćđireglur verđa ţví miđur ađ víkja í ţetta skiptiđ.<br /> Textann er hćgt ađ syngja viđ Ljómalagiđ.

Vinur minn, opnađu fyrir mig flösku,
ađ lifa án Maltsins er ómögulegt.
Tuttugu lítrar í innkaupatösku,
ađ sturta ţví niđur ég gćti aldrei gert.

Alltaf er til inni í ísskápnum Malt,
mér finnst ţađ best alveg ísjökulkalt.
Ef Maltiđ ţú svolgrar,
já, lítrunum torgar,
mun meltingin bćtast og styrkjast tífalt.

Maltiđ er stútfullt af B-vítamíni,
Maltiđ er frábćrt í kroppinn ađ fá.
Ég Maltfíkill er og ţađ óspart ég sýni,
ég ţrjátíu flöskur í ísskápnum á!

Maltiđ er alveg jafn gott og í gćr,
Maltiđ er gott fyrir lömb jafnt sem ćr.
Maltiđ ţađ kćlir,
Maltfíkill ei vćlir,
ef Egils Maltextrakt hann daglega fćr.

   (21 af 37)  
10/12/04 00:01

Kargur

Bravó, bravó.

10/12/04 00:01

Litla Laufblađiđ

[Klórar Furđu á bak viđ eyrađ] Mjög gott.

10/12/04 00:01

Heiđglyrnir

Skemmtilegt..!.. kćra Furđa.

10/12/04 00:01

hundinginn

BRILLIANT! Skítt međ bragháttareglurnar í ţettađ skiptiđ. Ţú ert helvíti efnileg.

10/12/04 00:01

Krókur

Ég söng ţetta hástöfum og nú langar mig í Malt!

10/12/04 00:01

Doofus Fogh Andersen

Vildi nú frekar heyra Jolly Cola lagiđ.

10/12/04 00:01

Skabbi skrumari

Frábćrt... skál í malti...

10/12/04 00:02

Vladimir Fuckov

Mjög gott ţó í stađ malts kysum vjer frekar kóbalt eđa jafnvel plútóníum (vegna óvenju kalds veđurs).

10/12/04 02:01

Tigra

Sendu ţetta til ölgerđarinnar og ţeir geta fariđ í hart viđ Ljóma!

Furđuvera:
  • Fćđing hér: 17/4/05 11:40
  • Síđast á ferli: 28/7/10 16:45
  • Innlegg: 1416
Eđli:
21% fáviti, 48% kjáni, 31% snillingur.
Frćđasviđ:
Bólfarir og tedrykkja. Einnig ágćtlega vel ađ sér í lífeđlisfrćđi, prjónaskap og ensku.
Ćviágrip:
Á međan hún var getin í petrískál, var pabbi hennar ađ spila pool. Á unglingsaldri uppgötvađi hún Gestapó, og hefur átt heima ţar síđan. Gekk í liđ međ djöflum ţeim sem byggja Undirheima Baggalútíu og eyđir nú dögum sínum í hvers kyns afbrot, nýliđaskelfingar og djöflaskap, en er nú líka vćnsta skinn inn viđ beiniđ. Er í essinu sínu viđ eldamennsku, uppi í rúmi eđa viđ prjónaskap.