— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 2/12/05
Augnablik

Í augum manneskjunnar
má lesa um allt sem horfiđ er
ţar finnur ţú rithönd dauđans
og fingraför hins nýfćdda barns

Hvert auga er er himintungl
ljósopiđ er úrdráttur alheimsins
ţar er letur vetrarbrautarinnar
og hrćđslan viđ hiđ óţekta

Í augnabliki mankynsins
skýna örsmá ljós vonarinnar
upp nćturhiminn hins eilífa ótta
og stjörnubjartar frostrósir nćturinnar

Ljósopiđ er punkturinn í
svörtum spegli sálarinnar
ţar speglast aska hinna dauđu
í hjarta hins ófćdda barns

Ţegar geyslar sólarinnar
ná ljósopi hins nýfćdda barns
kveikist glóđ kćrleikans
í glytrandi augum mankynsins

   (135 af 212)  
2/12/05 16:02

Offari

Ţú ert aflmikiđ skáld. Takk.

2/12/05 16:02

Heiđglyrnir

Magnađ minn kćri.

2/12/05 16:02

Kondensatorinn

Flottur.

2/12/05 17:00

Anna Panna

Ţetta er ótrúlega fallegt...

2/12/05 17:00

dordingull

SKÁL,SKÁL,SKÁL.

2/12/05 17:00

Jóakim Ađalönd

Ekki brext ţér bogalistin frekar en fyrri daginn.

2/12/05 17:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ţetta er óskaplega velheppnađ kvćđi.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249