— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Gísli Eiríkur og Helgi
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 3/11/04
Langdreginn fullnćing

Mig dreymir um suđusúkkulađi
ţađ vćri svo dásamlega gott međ
tvćr plötur af dýrđlegu súkkulađi
en ég bý í Súdan í fátćku Afríku

Ég er ađeins sextán ára gamall
og get ekki látiđ vera ađ ţyrsta
eftir skítugu vattninu ,andskotans
sama hvort ţađ sé baneitrađ

Ég drekk og skítugt vattniđ
rennur nyđur ţurran hálsinn
eins og langdreginn fullnćing
sem slekkur sárann ţorstann

Ég hef aldrei fengiđ langdregna
eđa ađra fullnćingu og fć alldrei
ţví ég er međ langdreginn niđurgang
sem drepur mig ađ innann og utann

ég er einn af ţeim ţrjátíu ţúsund
sem lét lífiđ af skítugu vatni í dag
af hverju í andskotanum drakk ég ekki
Egils malt og appelsínulímonađi í stađinn ?

eđa kampavín úr svölu kristallglasi?
ađ skola niđur safaríku lambalćri
og skaupa viđ hvern og annan
í flugeldum björgunnarsveitanna

Jú ég er frá Súdan og ţú ert ađ norđann
stjörnuljós ţín bjóđa framtíđinni góđann daginn
flugurnar sveima kring rotiđ lík mitt
og syngja vögguvísu fortíđarinnar

Af hverju er ég ekkii Ţú?
og dansa ţinn nýársdans
af hverju ert ţú ekki ég ?
og kveđur mitt sorgarljóđ

   (153 af 212)  
3/11/04 06:02

Offari

Byrjađi nú ađ lesa ţetta međ stífan böll en risiđ féll hratt niđrá viđ er ég áttađi mig hvađa fullnćgingu ţú varst ađ yrkja um. Flottur prakkaraskapur Skrái ţig hér međ inn í Hrekkjalómafélag Baggalútíu. Takk..

1/12/05 02:00

blóđugt

Afskaplega ţarf nú lítiđ til ađ koma ţér til offari minn, ef lestur orđsins "fullnćging" lćtur ţér rísa hold.

Eins og venjulega GEH ţá vekja skrif ţín mann til umhugsunar.

Gísli Eiríkur og Helgi:
  • Fćđing hér: 14/4/05 02:37
  • Síđast á ferli: 6/7/15 18:37
  • Innlegg: 4249