— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Rattati
Heiðursgestur.
Dagbók - 2/12/06
Tónlist, tónlist, tónlist, tónlist, tónlist

Fyrir um margt löngu lofaði ég Böggum að þeir fengju aðgang að skrýtinni tónlist hjá mér.

Semsagt, málið er bara það að senda mér einkapóst.

   (17 af 25)  
2/12/06 15:01

Dula

Hvernig þá skrýtin tónlist.

2/12/06 15:01

Rattati

Sendu mér einkapóst, þá færðu aðgang og getur dæmt sjálf.

2/12/06 15:01

Ísdrottningin

Ég veit ekki hvort maður á að þora slíku, hvað ef það er ekki köntrý?

2/12/06 15:01

Rattati

Nóg af köntrý þar líka. Meira að segja skrýtnu köntrý.

2/12/06 15:01

Carrie

Hnuss, þú vilt bara einkapóst og þér er greinilega alveg sama um hvað hann fjallar.
Komdu nú með textadæmi af þessari skrýtnu tónlist - þá trúi ég þér kannski.

2/12/06 15:01

Rattati

"Drain the people, drain them dry"
Þessi ágæti maður heitir Schwump.

Viltu Hárið á Japönsku? Rocky Horror á norsku?
Allt efni Baggalúts (sem hefur verið til niðurhals af síðunni án gjaldtöku) er einnig þar. Bittinú.

2/12/06 15:01

Gvendur Skrítni

Hljómar eins og eitthvað sem ég gæti haft áhuga á

2/12/06 15:01

Offari

Áttu eitthvað með Strawbs?

2/12/06 15:01

Herbjörn Hafralóns

Ég er áhugamaður um tónlist og ætla að senda þér einkapóst.

2/12/06 15:01

Lopi

Ég líka.

2/12/06 15:02

U K Kekkonen

Hljómar vel! hérna sé ykkur síðar, þarf að fara að senda einkapóst

Rattati:
  • Fæðing hér: 28/3/05 11:32
  • Síðast á ferli: 12/5/20 20:25
  • Innlegg: 8165
Eðli:
Fæddist á sínum tíma og er enn að. Bý um þessar mundir bakvið lyklaborð og í flugvélum. Ekki þó á sama tíma eftir þetta óheppilega atvik hér um árið. Fokking Fly-By-Wire.
Fræðasvið:
Er ágætur í Ólsen Ólsen.
Æviágrip:
Er eiginlega búinn að vera meira og minna fullur. Er þó að mestu leyti hættur því. Man samt ekki rassgat af því sem gerðist fyrir ca 2001.