— GESTAPÓ —
Litla Laufblađiđ
Heiđursgestur.
Dagbók - 5/12/04
Skringileg

Mér líđur afskaplega skringilega, er eiginlega hálf illt hjartanu. Er líkast til ekki ađ fá hjartaáfall samt. Svo ég ćtla ađ setja inn hálf skringilega mynd. Ţví mér líđur svo skringilega.

   (19 af 29)  
5/12/04 22:01

Nornin

[Galdrar fram blómavönd handa Laufinu]
Ekki vera skringileg...

5/12/04 22:01

albin

Ţú mátt alveg vera skringileg, bara ef ţér líđur ekki skringilega. [knúsar laufiđ varlega]

5/12/04 22:01

Litla Laufblađiđ

[Tekur viđ blómunum og knúsi] Takk en ţađ er lítiđ sem ég get gert til ađ breyta ţessari skringilegu líđan.

5/12/04 22:02

Ţarfagreinir

Ţetta er skringilegur fugl.

5/12/04 22:02

hundinginn

Ţetta er bara flott. Einfaldlega er ţetta motion skellt á striga, viđ gott tćkifćri. Ekkert ađ ţví. Mest af allri list nú til dags kemst ekki nálćgt ţessu.

5/12/04 22:02

Litla Laufblađiđ

Takk strákar mínir

Litla Laufblađiđ:
  • Fćđing hér: 16/3/05 10:53
  • Síđast á ferli: 11/9/11 05:50
  • Innlegg: 2480
Eđli:
Ósköp krúttulegt lítiđ laufblađ sem finnst ekkert skemmtilegra en ađ gefa öndunum brauđ og blása sápukúlur.
Frćđasviđ:
Veit nú ekki mikiđ enda aumkunarlegt lítiđ laufblađ, en er ţó vel ađ mér í sviđum sem líta ađ andakvaki og jafnréttis málefnum lítilla laufblađa í heiminum.
Ćviágrip:
Byrjađi líf mitt sem lítiđ brum á rósarunna á tjarnarbakkanum, óx og óx ţar til ég varđ ađ litlu sćtu laufblađi, geri ráđ fyrir ađ falla einhvern tíman í haust. Ţangađ til nota ég tíman til ađ hanga međ vinum mínum, hinum laufblöđunum, svo eiga brauđmolar ţađ til ađ fjúka í mig og á ţađ ţá til ađ henda ţeim ţá í endurnar sem svamla ţarna í kring.