— GESTAPÓ —
Montessori
Fastagestur.
Pistlingur - 6/12/04
Anne Bancroft öll!

Lítill fugl sagði mér frá andláti leikkonunnar.

Það voru sorgarfréttir sem bárust mér til eyrna í gær þegar ég heyrði að Anne Bancroft væri látin.

Minning mín af henni sem Mrs. Robinson í The Graduate er góð og verðmæt því mikið dálæti hafði ég af frammistöðu hennar og er hún ein af mínum uppáhalds myndum.

Drottinn blessi minningu hennar.

http://www.mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1142507 [tengill] Nánar [/tengill]

   (1 af 3)  
6/12/04 09:00

Hakuhci

"Anne Bancroft everybody!"

6/12/04 09:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Blessuð sé minning hennar. Þegar ég var bólugrafin unglyngur sá ég hana í Mrs Robinson,
Ég sönglaði með Simon and Garfunkel og lagði grunn að Oidipus komplexinu mínu.

6/12/04 09:00

Hildisþorsti

Blessuð sé minning hennar.
Ég gleymi ekki þegar hú lét Marty Feldman ekki það ekki eftir honum einum að dansa augnadansinn í myndinni „the Silent Movie“.

Hún var eftir því sem ég best man kona Mel Brooks.

Já! Blessuð sé minning hennar.

6/12/04 09:01

hlewagastiR

Þá verður þú að hætta að skrifa á Baggalút. Það má ekki vera með mynd að dánu fólki sem notendamerki.

6/12/04 09:01

Montessori

Ég sem var að skipta um mynd! Djeskotans.

Bíddu við ég held samt að það sé fleiri látnir hérna inni en látið er uppi!

6/12/04 09:01

Sundlaugur Vatne

Jú, hún var ektakvinna Mels Brooks. Thar fór gódur biti í júdakjaft.

6/12/04 10:01

Haraldur Austmann

Betra að vera öll en hálf.

Montessori:
  • Fæðing hér: 21/1/05 20:58
  • Síðast á ferli: 29/4/14 23:38
  • Innlegg: 117
Eðli:
Heilsteypt manneskja við hestaheilsu. Veisluglöð og smábeinótt með eindæmum.
Mottó: Allt er gott í hófi.
Samkvæmt kínveskri stjörnufræði er ég loðinn ferfætlingur.
Fræðasvið:
Sérdeilis fróð um skepnur er kenndar eru við manninn og afkvæmi hennar.
Æviágrip:
Fæddist og ólst upp með sóma á vestanverðum höfuðstaðnum.