— GESTAPÓ —
Sundlaugur Vatne
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Saga - 3/12/04
Ýsfirzk fyndni IX.

Kćru lesendur.<br /> Viđtökur viđ síđasta bindi ţessarar ritrađar voru međ eindćmum góđar. Ţađ er ţví međ mestu ánćgju sem ykkur sent hér 9. bindiđ og hefur ritröđ ţessi orđiđ lengri og meiri en upphaflega var lagt upp međ. Eru einnig allar líkur á ađ enn eigi margar ýsfirzkar gamansögur eftir ađ líta dagsins ljós.<br /> Einn lesandi spyr um símanúmer Ljósbjargar og ţví til ađ svara ađ bezt er ađ hringja í símstöđ og biđja um samband viđ heilsugćzlu. Vilji svo til ađ Ljósbjörg sé ekki viđ má biđja Sif símstöđvarstjóra fyrir skilabođ

Ţađ var ţann 01. júlí síđastliđinn sem Ćgir á Strönd kom inn á heilsugćzluna til Ljósbjargar og bađ hana um ađ selja sér 30 verjur (smokka).
Ljósbjörg er gamansöm kona og sagđi ţví, um leiđ og hún rétti Ćgi pakkann: “Gerđu svo vel, Ćgir minn, en ég minni ţig á ađ ţađ er 31 dagur í júli”.
“Veit ég ţađ, Ljósbjörg”, svarađi Ćgir ţá, “en ég á nú fleiri en eitt áhugamál”.

********************************************
Eiginmađur Ljósbjargar, sem nú er látinn, hét Reimar og var hann allnokkrum árum eldri en Ljósbjörg. Reimar lćrđi á sínum tíma skósmíđi og rak lengi skóvinnustofu á Ýsufirđi.
Eitt sinn fékk Kaupfélag Ýsufjarđar stóra sendingu af gúmmískóm í öllum stćrđum og seldi hrćódýrt. Nýttu sér ţađ margir, sérstaklega bćndur, og keyptu sumir sér skópör til margra ára.
Ţá varđ Reimari ađ orđi: “Helv. gúmmíiđ. Ţađ er ađ alveg ađ eyđileggja vinnuna bćđi fyrir mér og henni Ljósbjörgu minni.”

***************************************
Sonur Eiríks á Ţvottá heitir Júlíus. Hann ţótti efnilegur en á unglingsárum varđ hann geđveikur og dvaldi lengi í Reykjavík undir lćknishendi. Hann náđi sér ađ mestu en hefur ţó aldrei orđiđ jafn góđur aftur.
Júlíus er ákaflega listrćnn. Hann lćrđi málaralist og ferđast hann gjarnan um sveitirnar, allt frá Ýsufirđi og Sóldal norđur í Viđvíkurhrepp, og málar myndir af fólki og bćjum eftir pöntun og selur.
Eitt sinn er Júlíus kom heim á Ţvottá eftir slíka vinnuferđ sagđi hann Eiríki föđur sínum ađ hann hefđi fest ást á stúlku í Sóldal sem Eygló heitir og ţau vćru nú trúlofuđ.
Leit Eiríkur ţá alvarlega á son sinn og sagđi: “Ég held ađ ţér sé ađ versna aftur, Júlli.”

***************************************
Stúlka ein frá Sóldal, sem heitir Glóbjört, ţykir međ eindćmum ófríđ og illa limuđ. Hún eignađist barn sem hún kenndi í Sćvari, syni Sćmundar og Hafdísar á Strönd, og gekkst hann viđ barninu.
Ćgir bróđir Sćvar ćtlađi eitt sinn ađ stríđa bróđur sínum á ţessu skoti hans og spurđi hvernig í veröldinni hann hefđi getađ lagst međ Glóbjörtu, eins og hún vćri ófríđ og álappaleg.
“Ţađ gerir nú myrkriđ og ţörfin, Ćgir bróđir”, svarađi Sćvar ţá.

   (39 af 55)  
3/12/04 11:00

Golíat

Ljómandi, ritröđin svíkur ekki.

3/12/04 11:01

Júlía

Fer vel í hillu.

3/12/04 12:00

Skabbi skrumari

Já, ţetta er ljómandi fínt ađ venju...

3/12/04 12:01

Vímus

Ég vil fá ţetta útgefiđ og innbundiđ í ýsurođi.

Sundlaugur Vatne:
  • Fćđing hér: 14/12/04 10:28
  • Síđast á ferli: 18/3/24 21:27
  • Innlegg: 4373
Eđli:
Sundkennari og ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar í Ýsufirđi.
Frćđasviđ:
Sund og blautlegar vísur
Ćviágrip:
Eg heiti Sundlaugur Vatne. Eg er sundkennari viđ Vatnsveituna í Reykjavík og er fćddur og uppalinn á Ýsufirđi. Fađir minn var Hundblautur Vatne, hafnsögumađur, vitavörđur, sundkappi og stofnandi og fyrsti formađur Ungmennafélagsins Andspyrnunnar. Móđir mín var Sundlaug Vatnsdal, sunddrottning, húsmćđrakennari og gjaldkeri Kvenfélagsins Vonar.Eg stundađi nám viđ íţróttaskólann í Usselröd og tók sundkennarapróf í Sundhöllinni í Árósum.Eg er afkomandi Votkels í Lćkjarbotnum, landnámsmanns í Ýsufirđi enbý ásamt fjölskyldu minni í Reykjavík ađ Séstvallagötu 16 1/2 og ek bifreiđ Volvo Amazon.Helstu áhugamál mín eru íţróttir og ţá helst sund og glíma og ungmennafélagsstarfiđ, enda er eg ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar, Ýsufirđi, og einnig hef eg allnokkurn áhuga á blautlegum vísum.