— GESTAPÓ —
Sundlaugur Vatne
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 2/11/03
Sléttuband

Má, eins og nafniđ gefur til kynna, lesa jafnt aftur á bak sem áfram.

Sléttuböndin kveđa kenn,
krafta-skáldiđ góđa.
Fléttu getur ofiđ enn
undrabarniđ fróđa.

Fróđa barniđ undra enn
ofiđ getur fléttu.
Góđa skáldiđ krafta kenn
kveđa böndin sléttu.

   (53 af 55)  
2/11/03 22:01

Vamban

Frábćrt!

2/11/03 22:01

Hakuchi

Ég klappa fyrir ţessu.

2/11/03 22:01

hundinginn

Sannarlega glćsilegt.

2/11/03 22:01

Golíat

Ég hneigi mig Sundlaugur.

2/11/03 22:01

hvurslags

Ţetta er sko ekki á allra fćri.

2/11/03 22:01

Nornin

Nei ţađ er satt.. ég hef reynt en nć aldrei samhengi!!

2/11/03 22:01

Nafni

Glćsilegt!

2/11/03 22:01

Barbapabbi

Ţetta var gaman ađ sjá

2/11/03 22:01

Heiđglyrnir

Herra Sundlaugur ţér eruđ skáld gott, hafiđ ţiđ tekiđ eftir ađ ţađ er ađeins eitt d sem skilur ađ SKÁLD og SKÁL, vćnt ţykir mér um ađ sjá hvađ SunDlaugur heldur vel utan um ţetta blessađa d.

Sundlaugur Vatne:
  • Fćđing hér: 14/12/04 10:28
  • Síđast á ferli: 18/3/24 21:27
  • Innlegg: 4373
Eđli:
Sundkennari og ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar í Ýsufirđi.
Frćđasviđ:
Sund og blautlegar vísur
Ćviágrip:
Eg heiti Sundlaugur Vatne. Eg er sundkennari viđ Vatnsveituna í Reykjavík og er fćddur og uppalinn á Ýsufirđi. Fađir minn var Hundblautur Vatne, hafnsögumađur, vitavörđur, sundkappi og stofnandi og fyrsti formađur Ungmennafélagsins Andspyrnunnar. Móđir mín var Sundlaug Vatnsdal, sunddrottning, húsmćđrakennari og gjaldkeri Kvenfélagsins Vonar.Eg stundađi nám viđ íţróttaskólann í Usselröd og tók sundkennarapróf í Sundhöllinni í Árósum.Eg er afkomandi Votkels í Lćkjarbotnum, landnámsmanns í Ýsufirđi enbý ásamt fjölskyldu minni í Reykjavík ađ Séstvallagötu 16 1/2 og ek bifreiđ Volvo Amazon.Helstu áhugamál mín eru íţróttir og ţá helst sund og glíma og ungmennafélagsstarfiđ, enda er eg ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar, Ýsufirđi, og einnig hef eg allnokkurn áhuga á blautlegum vísum.