— GESTAPÓ —
Barbapabbi
Friđargćsluliđi.
Fastagestur.
Sálmur - 31/10/09
Föstudagskveldskvćđi.

Skál!

Svörtum kufli kasta má
kvöldiđ yfir heiminn.
Ţá er gott ađ ţjóra smá
ţylja rímur dreyminn.

Undir kvöldsins klćđahjúp
karpiđ snýr úr fasi.
Lífsins góđu lindir súp
létt úr réttu glasi.

Ţó ađ húmiđ hylji allt,
hrímiđ stími ađ landi,
ţér mun varla verđa kalt
varkár sértu í blandi.

Ef ađ virđist allt í hnút
óđ er kýst ađ virkja,
pelans láttu prúđa stút
%- styrkja

Ó hve verđur allt ţá bjart,
innri sólir skína.
Fćđist óđar óđar-skart
andans gyltur hrína.

   (3 af 49)  
31/10/09 22:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Fagur er flöskudagsbragur... Skál !

31/10/09 23:01

Regína

Dýrđlegt.

31/10/09 23:01

Golíat

Takk og skál!

1/11/09 00:01

Herbjörn Hafralóns

Aldrei bregst Barbapabbi í braglistinni.

1/11/09 00:02

hlewagastiR

Aldrei bregst hann Barbapabbi í braglistinni.
Viđ stuđla og rím hann stundar kynni
stađfastur í hrynjandinni.

1/11/09 01:01

krossgata

Ljómandi ánćgjuleg lesning, takk. Er ekki alveg draumastađa annars ađ vera hrínandi andans gylta?

1/11/09 01:01

Heimskautafroskur

Afbragđ. Ţakkir og skálar.

1/11/09 02:02

Vladimir Fuckov

Skál !

1/11/09 16:01

Urmull Ergis

Skál.

Barbapabbi:
  • Fćđing hér: 13/8/03 22:31
  • Síđast á ferli: 9/2/14 00:46
  • Innlegg: 362
Eđli:
HippHippHipp
Frćđasviđ:
Barbabrögđ og Bragbrellur
Ćviágrip:
fćddist hérna forđum daga fullur var og hló af ţví ţetta’er sígild saga svo ađ lokum dó