— GESTAPÓ —
Barbapabbi
Friđargćsluliđi.
Fastagestur.
Sálmur - 4/12/05
Lífsnautn

ţađ mćtti jafnvel syngja sálminn eins og slagara, og endurtaka seinnipart hverju sinni. Ţannig hafđi ég ţađ allavegana í samningunni.

Ţó líkaminn dyljist líni
lífiđ er opin bók.
Fćrđu mér flösku af víni
svo fáum viđ okkur smók.

Viđ löbbum á lífsins síđum
letrum ţar ćvislóđ.
Áfram um línur líđum,
- ljóđin međ sporum tróđ.

Tíminn er hönd, sem hanski
hefurđu samfylgd léđ,
svo fáum viđ kaffi og kannski
koníakstáriđ međ.

Er dauđinn kemur í kaffi
og komin hinsta stund
vil ég vinur minn skaffi
wisky fyrir blund.

   (16 af 49)  
4/12/05 14:02

Heiđglyrnir

Gefiđ manninum Vindil, já og koníak, já og hvađ sem er..Herra Barbapabbi ţér eruđ óumdeilanlega snillingur.

4/12/05 14:02

Hakuchi

Veglega ort litli api.

4/12/05 15:00

Upprifinn

Nautnaseggur!

4/12/05 15:02

Offari

Skál! Glćsilegt.

4/12/05 15:02

dordingull

Hirđskáld apanna. Fćrđ ţetta allt og kóngsdótturina vafalaust líka. Bravó!

4/12/05 16:00

Vímus

Lífiđ er stutt, Njótum ţess.
Nautnaseggur segir Offari.
Látiđ mig um ţađ. Ég hef séđ til hans í góđum gír.

4/12/05 16:00

Vímus

Ţađ má syngja ţetta undir mörgum lögum t.d Undir bláhimni og Eyjalaginu: Á trillu ég fór međ Trana.

4/12/05 16:00

Heiđglyrnir

take it like it is...Ok.

4/12/05 16:00

Jóakim Ađalönd

Eins og slitiđ út úr mínu hjarta.

4/12/05 16:01

Pottormur

frábćrt!!!

4/12/05 16:01

Myrkur

Heyr heyr. Skál BARbaPabbi

4/12/05 17:00

Bölverkur

Hipp, húrra!

4/12/05 17:01

Ţarfagreinir

Nćs.

4/12/05 19:01

Skabbi skrumari

Ţađ ţýđir ekkert annađ en ađ láta eftir ţessum blessuđu nautnum... skál...

4/12/05 20:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Mikiđ óskaplega er ţetta fallegur & góđur sálmur.
Svona kvćđi fylla mann vellíđan, bjartsýni & mannkynselsku.

Barbapabbi:
  • Fćđing hér: 13/8/03 22:31
  • Síđast á ferli: 9/2/14 00:46
  • Innlegg: 362
Eđli:
HippHippHipp
Frćđasviđ:
Barbabrögđ og Bragbrellur
Ćviágrip:
fćddist hérna forđum daga fullur var og hló af ţví ţetta’er sígild saga svo ađ lokum dó