— GESTAPÓ —
Barbapabbi
Friđargćsluliđi.
Fastagestur.
Sálmur - 2/11/03
Ţrjú form bragfrćđileg

Falast var eftir meiri bragfrćđi í síđasta félagsriti og er ţví rétt ađ standa viđ gefin fyrirheit í ţeim efnum. Mögulega eyk ég viđ ósköpin síđar

HRINGHENDA

Hringhend/vísa/afbragđ/er
óđnum/lýsi/snúna.
Innrím/hýsa/ágćtt/ber,
orđin/prísa/núna.

2.bragliđur rímar s.s. saman í öllum ljóđlínum. Ath. ađ rímorđin ţurfa ekki ađ enda eins, heldur nćgir ađ upphafiđ rími saman eins og hér; vís lýs hýs prís ... ţótt aukiđ rím sé síst verra.

ODDHENT

Oddhent/fjöriđ/ekki/spörum
eflum/kvćđa/grín.
Enn viđ/förum/upp ađ/börum
ef viđ/kjósum/vín.

Í oddhendum bragarháttum ríma s.s. saman 2. bragđliđur og 4. bragliđur fyrstu línu saman og viđ sambćrilega liđi í 3. línu.

SLÉTTUBÖND

Slétta/bandiđ/ýmsum/er
ćrin/ţrauta/flétta
ţetta/standiđ/bragar/ber,
blanda/grautsins/rétta

Rétta/grautsins/blanda/ber
bragar/standiđ/ţetta
flétta/ţrauta/ćrin/er
ýmsum/bandiđ/slétta.

Í sléttuböndum verđur 1. bragliđur 1. línu ađ ríma á móti 1. bragliđ 3. línu. Einnig verđa stuđlarnir ađ vera í síđustu tveimur bragliđum 1. og 3. línu. Ţetta er ekki svo óskaplega snúiđ, en til ađ hćgt sé ađ lesa vísu aftur á bak međ góđu móti virđist mér nauđsynlegt ađ hafa einungis eitt orđ í hverjum bragliđ. Sérlega flott ţykir ef merkingin breytist viđ öfugan lestur.
Víxlrímiđ: graut/ţraut & band/stand er ţví ekki nauđsyn en skemmtilegt skraut engu ađ síđur.

Lćt ég ţetta gott heita ađ sinni.
Góđar stundir gott fólk.

   (38 af 49)  
2/11/03 09:00

Jóakim Ađalönd

Enn ein snilldin frá ţér Barbapabbi. Hafđu ţúsund ţakkir fyrir.

2/11/03 09:00

Galdrameistarinn

Flott ađ fá fróđleikinn svona í smáskömmtum

2/11/03 09:00

Nafni

Takk fyrir Barbapabbi.

2/11/03 09:01

Vamban

Lofum hans hátign!

2/11/03 09:01

Heiđglyrnir

Megi honum og hans öllum
verđa allt ađ ţúsundköllum

2/11/03 09:01

Haraldur Austmann

Ţakka ţér fyrir ţessi rit um bragarhćtti Barbapabbi. Ómetanlegt.

2/11/03 09:01

Hakuchi

Frábćrt frábćrt.

En veistu eitthvađ um ljóđahátt og fornyrđislag (er ţađ ekki nafniđ annars?)?

2/11/03 09:01

Barbapabbi

Ljóđaháttur eins og í Hávamálum og fornyrđislag eins og í Völuspá, jú eitthvađ ćtti mađur ađ geta sagt um ţađ... svona viđ fćkifćri.

2/11/03 09:01

Barbapabbi

Ljóđaháttur eins og í Hávamálum og fornyrđislag eins og í Völuspá, jú eitthvađ ćtti mađur ađ geta sagt um ţađ... svona viđ fćkifćri.

2/11/03 09:02

SlipknotFan13

ţetta hef ég nú sett í Eftirlćti, og mun nýta mér óspart ţegar ég tek mig loks sjálfur til og reyni ađ ţamba kvasis blóđ.

Barbapabbi:
  • Fćđing hér: 13/8/03 22:31
  • Síđast á ferli: 9/2/14 00:46
  • Innlegg: 362
Eđli:
HippHippHipp
Frćđasviđ:
Barbabrögđ og Bragbrellur
Ćviágrip:
fćddist hérna forđum daga fullur var og hló af ţví ţetta’er sígild saga svo ađ lokum dó