— GESTAPÓ —
Ísis
Nýgræðingur.
Dagbók - 2/11/03
Ljóð

Snjór snjór, kom þú nú
Rigning rigning, far þú nú
Gott er að leika í snóinum
Snjór snjór, kom þú nú

Og getiði nú, við hvaða vísu þetta er sungið.
(Ég er að æfa mig til að geta ef til vill spreytt mig á sálmunum, vonandi eftir nokkur ár)

   (5 af 11)  
2/11/03 00:01

Omegaone

Gyðju nafn þú berð
en skáldskapur er ekki eftir því
en ef þú ofan í bækurnar ferð
það kannské bjargar því

2/11/03 00:02

Þarfagreinir

Æi þetta var ágætt.

2/11/03 00:02

Ísis

Takk takk.
Maður klöknar nú bara, og hlýnar um hjartarætur.

2/11/03 00:02

Finngálkn

Þarfi greinir skort á sköpum
Gera þarf hann bót á því
Þurfa þykir leikur með öpum
Gott er að fá rassinn í

2/11/03 00:02

Þarfagreinir

Þú þarft að læra betri bragfræði hr. Finngálkn. Bjakk.

2/11/03 00:02

Finngálkn

Æ, Æ - var þarmurinn tekinn í gatrassið!!!

2/11/03 00:02

Þarfagreinir

Farðu og leiktu þér með Leðurhommanum apaheilinn þinn! Ull.

2/11/03 01:01

hundinginn

Er jeg kominn á Hxxx.is?

2/11/03 01:01

Órækja

Nei, bara xxx.is

Ísis:
  • Fæðing hér: 16/11/04 18:21
  • Síðast á ferli: 15/2/06 18:10
  • Innlegg: 0
Eðli:
Þar sem óvíst er um uppruna hennar, eyðir hún mestum sínum tíma í að reyna að "finna sjálfa sig" eins og það er kallað. Þessu hefur fylgt mikill áhugi á eigin eðli sem og eðli annarra.
Hún þykist víst vera orðin nokkur viss um uppruna sinn og eðli eftir miklar athuganir. Líkur benda sterklega til þess að hún hafi alla tíð verið til sem egypska forngyðjan Ísis, gyðja frjósemis, visku og margs margs fleira.
Varla þarf að taka fram að það sem helst einkennir Ísis er ómetanleg yfirvegun, umburðarlyndi og viska.
Fræðasvið:
Ekkert mannlegt eða andlegt er Ísis óviðkomandi og býr hún yfir miklum sannleika varðandi þessi fjölbreytilegu svið.
Æviágrip:
Fæddist ekki í þessum heimi, en óvíst er um uppruna hennar. Þó er talið að hún kunni að vera ævaforn, jafnvel eldri en svo að elstu plöntur muni. Þess ber að geta að Ísis hefur notið mikilla vinsælda í þúsundir ára.