— GESTAPÓ —
Wonko the Sane
Óbreyttur gestur.
Dagbók - 3/12/05
Síminn

Ég hef fengiđ nokkra gagnrýni fyrir ađ hafa sent SMS í stađ ţess ađ hringja, eins og fram kom í síđasta félagsriti

Óđinn vildi í athugasemd meina ađ konur ćttu líka síma og ég hef reyndar komist ađ ţví ađ ţađ er rétt hjá honum. Ég hef líka komist ađ ţví ađ ţeim er ekki illa viđ ađ nota ţessi eđaltól, Ţ.e. svo lengi sem ţćr ţurfa ekki ađ hringja sjálfar ţví oftar en ekki eru ţćr innistćđulausar.
Í dag átti ég erindi í verslun ţá sem kennd hefur veriđ viđ mjólk ţó ađ vökvinn sem ţar er seldur eigi lítiđ skilt viđ kálfafóđriđ. Ţetta er ekki löng leiđ, eiginlega svo stutt ađ ef ég hefđi ekki séđ fram á ţungaflutninga í bakaleiđinni ţá hefđi ég gengiđ, ţannig ađ ég fór á eđalvagninum.
Fyrir utan búđina var ung stúlka í símanum og var mikiđ niđri fyrir (hefur lílega ekki fengiđ afgreiđslu)
Í búđinni var kona í símanum og vildi greinilega ađ sem flestir vissu ađ mikiđ stćđi til hjá henn um helgina og engu yrđi til sparađ.
Á bakaleiđinni mćtti ég nokkrum bílum eins og oft gerist á föstudögum og viti menn í ţremur bílum (u.ţ.b. 25% af mćttum bílum) voru konur ađ tala í símann undir stýri. Ég varđ ekki ţess heiđurs ađnjótandi ađ sjá karlmann munda tóliđ.

En skýringin á mínu SMS er samt sú ađ nokkuđ langt var liđiđ á kvöld og ég ţóttist ţess fullviss ađ stúlkukindin vćri sofnuđ ég vildi fá svar strax morgunnin eftir svo ég gćti nálgast ađgöngusnepil áđur en ţeir vćru allir rifnir út.

Purrum fyrir lífiđ, lifum fyrir purriđ

   (4 af 29)  
3/12/05 00:01

Jarmi

Huh?

3/12/05 00:02

Ívar Sívertsen

Vill einhver koma í ólsen?

3/12/05 00:02

Ugla

Konur fara bara létt međ ađ gera tvo hluti í einu. Ţýđir ekkert ađ grenja yfir ţví.

3/12/05 01:01

Gottskálk grimmi

Lengi lifi purriđ

3/12/05 02:01

Jóakim Ađalönd

[Spilar ólsen vid Ívar]

3/12/05 03:01

Sćmi Fróđi

SMS?

Wonko the Sane:
  • Fćđing hér: 8/11/04 08:05
  • Síđast á ferli: 5/11/13 08:42
  • Innlegg: 64
Eđli:
Alveg ţrjár og hálf stjarna
Frćđasviđ:
Sérfrćđingur í stökíómetrískum reikningum um fenómenin í ranimoskinu
Ćviágrip:
Fćddur og ađ mestu uppalinn.