— GESTAPÓ —
Van Horn
Fastagestur.
Dagbók - 2/11/05
Jólapirringur

Ég var pínu pirrađur í dag ţegar ćttingjar hófu ađ hringja í mig í gríđ og erg til ađ taka pakka međ heim fyrir jólin.
Ég var meira pirrađur ţegar ţađ ţýddi ađ stelast úr vinnu og ţvćlast um allt höfuđborgarsvćđiđ úr til ađ ná í ţessa pakka.
Ég var enn meira pirrađur ţegar pakkarnir reyndust svo ekki vera tilbúnir og ég var vinsamlegast beđinn um ađ koma aftur.
Ég pirrađist enn meira ţegar ađrir en ćttingjar hófu ađ hringja til ađ koma á mig pökkum.
Ég var orđinn pirrađur ţegar ég kom í ţann frumskóg sem Reykjavíkurflugvöllur var í dag og Flugfélagsmenn gerđu lítiđ til ađ gera farţegum lífiđ einfaldara.
Ég var eiginlega hćttur ađ pirra mig á hlutunum ţegar flugi var aflýst í dag og ég ákvađ ađ keyra heim.
Ţađ var meira segja pínu fyndiđ ţegar rúđuţurrkan brotnađi í fáranlegri rigningu og var gjörsamlega ónothćf.
Ţađ var minna fyndiđ hve lítil hjálpsemi var hjá starfsmönnum Essó ţegar ég leitađi á náđir ţeirra um ţetta vandamál.
En mikiđ var gott ađ komast loks heim.

Gleđileg jól Bagglýtingar

   (1 af 4)  
2/11/05 23:00

Herbjörn Hafralóns

Gleđileg jól!

2/11/05 23:00

Finngálkn

Ţađ leysir vandann ađ pakka ćttingjunum inn og senda ţá út međ express... Ţá getur mađur loks haldiđ góđa jól!

2/11/05 23:00

Dula

Gleđileg Jól.

2/11/05 23:00

Jóakim Ađalönd

Skál!

Glćsileg jól.

2/11/05 23:01

Heiđglyrnir

Meistari Van Horn Gleđilega hátíđ.

2/11/05 23:01

Billi bilađi

Heima er best.

Gleđileg jól.

2/11/05 23:01

Sundlaugur Vatne

Gleđileg jól, gamli.

2/11/05 23:01

krumpa

Ţetta er bara ávísun á ţađ ađ jólin hjá ţér verđa sérdeilis góđ. Fall er fararheill!

Van Horn:
  • Fćđing hér: 5/11/04 00:40
  • Síđast á ferli: 18/10/16 14:23
  • Innlegg: 378
Eđli:
Nei takk, ómögulega.
Frćđasviđ:
Áfengisneysla í hófi og grá jakkaföt
Ćviágrip:
Of ungur fyrir ćviágrip.