— GESTAPÓ —
Nornin
Heiđursgestur.
Dagbók - 3/12/05
Tímaskekkja

S: Ég fór í bíó í gćr ađ sjá Pride and prejudice. Hún er ótrúlega svipuđ Bridget Jones's diary. Mér fannst ţađ frekar skrítiđ.
N: Já, ţar sem Bridget Jones er byggđ á bókinni Pride and prejudice eftir Jane Austen, ţá finnst mér ekkert skrítiđ ađ ţér hafi fundist ţađ.
S: Er ţađ? Í alvöru? Ég sem hélt ađ ţeir sem gerđu myndina hefđu stoliđ svona miklu frá Helen Fielding.
N: (ţögn)

   (6 af 13)  
3/12/05 10:00

Nermal

Ţá fer ég ekki á ţessa mynd, fannst BJD skelfilega leiđinleg mynd. Kanski ađ mestu vegna ţess ađ ég ţoli ekki Hugh Grant.

3/12/05 10:00

Jóakim Ađalönd

[Hlćr]

Foreldrar mínir tóku ţćttina í sjónvarpinu upp á sínum tíma og horfa reglulega á ţá. Snilldarţćttir.

3/12/05 10:00

Ívar Sívertsen

Kerlingabókmenntir! Mćtti ég ţá frekar biđja um Alistair McLean eđa bara Hustler humor!

3/12/05 10:01

Aulinn

Mér finnst Hroki og hleypidómar yndisleg mynd.

[Flýtur á ástarsögufrođu]

3/12/05 10:01

feministi

Ég bíđ bara eftir ţví ađ hún verđi sýnd í Ríkissjónvarpinu og tjái mig ekki um máliđ fyrir ţann tíma.

3/12/05 10:01

krumpa

Ţćttirnir voru SCHNILLD. Bókin á frummálinu er SCHNILLD - les hana árlega - Colin Firth er arhhhhhahhhhhhh

Ţćttirnir voru alveg eftir bókinni, myndin er fjórum sinnum styttri en ţćttirnir, ergó; myndin er stytting á bóklinni.

Ég ELSCHKA ţessa sögu en ćtla ekki ađ sjá ţessa mynd af ţví ađ: a)hún er stytt, b) í ţeim brotum sem ég hef séđ er samtölum breytt, c) mér finnst Darcýinn ekki sćtur, d) mér finnst ađ ungfrú Knightley eigi ađ fá sér ađ borđa, sćt og ágćtisleikkona og allt ţađ en mér finnst bara stelpa sem hćgt er ađ horfa í gegnum ekki sannfćrandi sem hraustlegur útivistargarpur og uppreisnarkona um aldamótin 1800...

3/12/05 10:01

Ugla

Colin Firth finnst mér bara álíka kynćsandi og Pétur Blöndal eđa Mörđur Árnason!
[hleypur í burtu]

3/12/05 10:01

krumpa

hvađa hvđaa, pési er nú soldiđ sćtur á sinn hátt...ef hann ţegir!

Colin er obbosslega sćtur, svona the strong, silent, arrogant type - allt sem ég vil í karlmanni! Nammi namm!

Annars ţurfa ekkert allir ađ vera sammála mér - ţá er bara minni samkeppni!

3/12/05 10:01

Ugla

Hann er bara alltaf svo vandrćđalegur og vesćll eitthvađ...
En vissulega er strong, silent og arrogant alltaf djúsí blanda!

3/12/05 10:01

krumpa

Hann hefur reyndar stađnađ í Darcy-hlutverkinu. En eru ekki karlmenn almennt vesćldarlegir og vandrćđalegir? Finnst ţađ bara sćtt...

Hann er líka ekki svona pittcrús leiđinlega súkkulađiklígjusćtur... en auđvitađ, bara mín skođun!

3/12/05 10:01

Dexxa

Ég er ekki hrifin af vćmnum myndum og er einfaldlega alveg sammála Nermal.. allt of mikil vćmni..

3/12/05 10:01

Jarmi

Djöfull er ég sáttur ađ skilja EKKERT hvađ ţú ert ađ tala um.

3/12/05 10:01

Ţarfagreinir

Ţetta er rökrétt ályktun hjá essinu.

Forsenda 1: Bridget Jones' Diary kom út á undan Pride and Prejudice .
Forsenda 2: Margir ţćttir í síđari myndinni eru líkir ţáttum í fyrri myndinni.
Ályktun: Ţćttirnir sem eru svipađir í síđari myndinni eru stolnir úr fyrri myndinni.

Ađ vísu gengur ţetta ţá ađeins upp ef fyrirbćramengiđ sem ályktađ út frá samanstendur einungis af bíómyndum og sjónvarpsefni, en ţađ er smáatriđi.

3/12/05 10:01

Bangsímon

Rökrétt afleiđsla hefur ţá ekkert međ ţađ ađ gera hvort mađur sé međ allar stađreyndir á hreinu. Ţá er hćgt ađ álykta ađ Nornin sé ađ gera fávisku essins ađ háđi, en ekki gáfur.

En ţađ veit enginn allt og finnst mér líklegt ađ flestar raunverulegar ályktanir séu ekki fullkomlega sannleikanum samkvćmar. Vísindamenn geta einungis sýnt fram á nćrtćkan sannleik.

Hinsvegar úr ţví ađ Colin Firth sé bćđi kynćsandi og ókynćsandi samtímis má leiđa ţađ út ađ Bangsímon sé Ódauđlegur Keisari Tímarúmsins, Internetsins og alls ţess á milli.

3/12/05 10:01

Nornin

Og verđlaunin fćr...
BANGSÍMON!

Ég lenti í ţessum samrćđum viđ stelpu (S) í skólanum í gćr. Hún hafđi ekki hugmynd um ađ Bridget Jones vćri byggđ á Jane Austen bókinni.
Ég varđ orđlaus.

3/12/05 10:02

Vladimir Fuckov

Og í framhaldi af orđum Bangsímons má minna á nýlegt fjelagsrit vort og fullyrđa út frá ţví ađ hann (Bangsímon) sje ei til.

3/12/05 10:02

Steinríkur

strong, silent, arrogant? hmmm...
[Gengur inn međ smábíl undir hendinni og sveiflar honum um eins og ekkert sé. ]
[Horfir á hina karlm^H^H^H^H^H smástrákana án ţess ađ segja orđ og manar ţá til ađ leika ţetta eftir]
[Bíđur eftir ađ dömurnar falli í yfirliđ af hrifningu]

3/12/05 11:01

krumpa

Tilkynni hér međ ađ ég hyggst stofna ađdáendaklúbb Colins viđ allra fyrsta tćkifćri.
Föööööörrrtthhh ekki farrell!

3/12/05 11:02

krumpa

Nefndur klúbbur hefur hér međ veriđ stofnađur á Baggalútíu - verst hve ađsóknin er drćm...

Nornin:
  • Fćđing hér: 3/11/04 22:45
  • Síđast á ferli: 6/9/13 18:44
  • Innlegg: 1651
Eđli:
Nornin er dađurdrós og duflar viđ allt karlkyns.
Frćđasviđ:
Galdur og seiđur.
Ćviágrip:
Hún fćddist á fullu tungli og ţađ hefur haft áhrif á hegđun hennar alla ćfi.