— GESTAPÓ —
Nornin
Heiđursgestur.
Sálmur - 1/12/04
Sjálfslýsing

Ég er kannski sjálfselskupúki en ég var svo stolt af ţví ađ geta ort eitthvađ vitiboriđ ađ ég varđ ađ birta ţetta. Einhverjir gćtu kannast viđ kveđskapinn.

Félag ása orđuđ viđ
einnig hvítann galdur.
Stunda lítiđ lakann siđ
ljótur, svartur, kaldur.

Ýmis hef ég hugarmál
heilluđ er af steinum,
grösum, jurtum, jarđarsál,
járni, silfri, fleinum.

Nörd er kölluđ kunnum af
kannski sést ţađ á mér.
Fróđleiks, tölvu, tóla haf
tćkjafíkill á sér.

Bćkur elska ég svo heitt
öllum krónum eyđi.
Kaupi allt sem getur seitt,
setjist ađ mér leiđi.

Í aldri tćpum tugi á
tölustafnum ţriđja.
Sálin gömul, glettin brá
galdur er mín iđja.

Nornin eina elskar líf,
einnig kćta gumar.
Yrđi manni vćnsta víf
Vetur jafnt sem sumar.

   (13 af 13)  
1/12/04 07:02

Herbjörn Hafralóns

Ć, mér finnst ađ ţú ćttir frekar ađ koma í messur hjá mér í stađ ţess ađ vera í ţessu galdrastússi. Vísurnar eru ţó ágćtar.

1/12/04 07:02

Ţarfagreinir

Góđur kveđskapur. Skál!

1/12/04 07:02

hundinginn

Nokkuđ gott hjá ţjer Norna mín!

1/12/04 08:00

Limbri

Nćst síđasta erindiđ fannst mér afar flott.

Bravó.

-

1/12/04 08:01

Heiđglyrnir

Ţú er nú meiri galdrakellingin (stúlkan) Norna mín.

1/12/04 08:01

Eyminginn

Sjáiđi síđustu setninguna! Stórkostlegt. Ég á fullt af steinum ef ţú vilt kíkja viđ og skođa blessuđ stúlkan.

1/12/04 09:00

Skabbi skrumari

Ţú ert bara ljómandi góđ í ţessu Nornin mín... Salút...

1/12/04 09:01

Skoffín

Hey vá!

1/12/04 09:02

Galdrameistarinn

Flott Norna. *Klappar*

1/12/04 09:02

litlanorn

glćsilegt! fleiri ljóđ takk

1/12/04 10:00

Skarlotta

Glćsilegt elskan alveg glćsilegt.

1/12/04 10:01

Sundlaugur Vatne

*Er međ húfu og tekur ofan*

Fantastisk flot, min kćre.

Nornin:
  • Fćđing hér: 3/11/04 22:45
  • Síđast á ferli: 6/9/13 18:44
  • Innlegg: 1651
Eđli:
Nornin er dađurdrós og duflar viđ allt karlkyns.
Frćđasviđ:
Galdur og seiđur.
Ćviágrip:
Hún fćddist á fullu tungli og ţađ hefur haft áhrif á hegđun hennar alla ćfi.