— GESTAPÓ —
Kífinn
Heiðursgestur.
Dagbók - 2/12/08
Tilvistarkreppur

Mér leiðast tilvistarkreppur

Batnandi manni er best að lifa.
Og það spakmæli gildir ávallt.

   (16 af 25)  
2/12/08 13:01

Dula

Tilvistarkreppur bæta mann og þroska,það sem drepur mann ekki styrkir mann og svoleiðis mætti lengi telja.

2/12/08 14:00

Lopi

Þegar allt er á niðurleið verður botninum náð.

2/12/08 18:02

Litla Laufblaðið

Mér leiðast þær líka. Fegin að ég sé ekki í slíkri.

2/12/08 19:02

Skreppur seiðkarl

Tilvistarskreppur.

Hvað er tilvistarskreppa?
HVER VILL SKREPPUKJÖT?! VEEEIIII!!!

Kífinn:
  • Fæðing hér: 25/10/04 10:30
  • Síðast á ferli: 14/10/14 01:14
  • Innlegg: 1425
Eðli:
Augun blá og hárið hátt
hálsinn ofar spölum.
Nefið mikið, mittið smátt
miltað veldur kvölum.
Fræðasvið:
Af hverju litir byrja ekki á sérhljóða? Doktorsrotgerð og rannsóknarvinna styrkt af Hörpu.
Æviágrip:
Borinn bur barst bóli bjarna
bagalegur, búlduleitur.
Burtu býður bægslum barna
bjartur brýtur beisnar breytur.