— GESTAPÓ —
Galdrameistarinn
Heiðursgestur.
Dagbók - 6/12/08
Sumarathvarfið

Betra að vera við öllu búinn ef vendihnappur lokar þann 1. Júní.

Sumarathvarfið hefur verið opnað á nýjan leik og er öllum aðgengilegt á http://kaffiblutur.com
Engar breytingar hafa verið gerðar og póstar síðasta árs standa óhaggðir.

Njótið vel í sumar.

   (10 af 15)  
6/12/08 04:00

Ívar Sívertsen

Jibbì

6/12/08 04:00

krossgata

Snilld.

6/12/08 04:01

Offari

Er þetta Danskur vefur?

6/12/08 04:01

Villimey Kalebsdóttir

Æðislegt.

6/12/08 04:01

Vladimir Fuckov

[Ljómar upp]

6/12/08 04:01

Galdrameistarinn

Nei Offari, hann er íslenskur þessi vefur og staðsettur á islandi.

6/12/08 04:01

Skabbi skrumari

Íslenskt - já takk...

6/12/08 04:02

Nermal

Fyrirtak. Best að líta inn

6/12/08 04:02

Grýta

Yndislegt Galdri. Gaman að fá sumargestapó.

En segðu mér var ég í einhverri fýlu s.l. sumar?
Alla vegna er myndin af mér farin eitthvað.

6/12/08 04:02

Herbjörn Hafralóns

Hafðu bestu þakkir, Galdrameistari.

6/12/08 04:02

hvurslags

Ég skora á gestapóa að koma sér upp þeirri hefð að nota "alternative" myndir af sér á blútnum. Ég hef nokkuð gaman af því.

6/12/08 04:02

Huxi

Gott hjá þér Galdri sæll... hvurslags: Hvað er "alternatíft"?

6/12/08 05:00

Galdrameistarinn

Jú Grýta, þú fórst í einhverja fýlu í fyrrasmar og tókst út myndina.
Held að það sé lítið mál að endurheimta hana ef þú villt.

6/12/08 05:00

Grýta

Æ já kæri Galdri, ég vil gjarnan vera virkur meðlimur aftur með mynd og alles....
Ég man ekki lengur af hverju ég tók þetta fýlukast og þar með er það gjörsamlega gleymt og grafið.

6/12/08 05:01

Sundlaugur Vatne

Sko garglakaglinn. Hann reddar þessu.

6/12/08 05:01

Galdrameistarinn

Allt orðið virkt hjá þér Grýta, myndin meira að segja áður en þú fórst í rúning.

6/12/08 06:00

Grýta

Æði, takk kærlega Galdrameistari. Þú berð nafn með rentu!
Knús

6/12/08 06:02

Texi Everto

Ég vil ekkert sumarathvarf!

6/12/08 07:00

Einstein

Ég held ég fylgist með á þessu sumarathvarfi með athygli.

Galdrameistarinn:
  • Fæðing hér: 6/9/04 12:47
  • Síðast á ferli: 21/3/24 16:58
  • Innlegg: 5944
Eðli:
Taðskegglingur, nöldurseggur, samfélagsrýnir og dóni.
Fræðasvið:
Meðfæddur eiginleiki að fara í taugarnar á fólki.
Æviágrip:
Afspyrnu leiðinlegt eintak af homo sapiens eða einhverri hliðarþróun frá þeirri tegund.
Hefur ætíð allt á hornum sér og sjaldnast jákvæður nema þá helst fyrir slysni.
Helsta skemmtunn er að atas í samferðafólkinu og veit ekkert skemmtilegra en þegar fólki er svo gjörsamlega ofboðið að morðglampi tendrast í augum þess.
Er einnig mislyndur og þunglyndur og hefur ýmist ofurtúr á sjálfum sér eða þá hina megnustu fyrirlitningu.
Draumóramaður sem les Sci-fi bækur og æfintýri en inn á milli skáldsögur, æfisögur og ljóð.

Spakmæli. Bókin er besti vinurinn.