— GESTAPÓ —
Galdrameistarinn
Heiðursgestur.
Gagnrýni - 3/12/08
Bourbonbland

Úbbaþáttur í beinu veini frá Danmörk.

Langar að fá smá gagnrýni á það sem ég er að gera og hvernig fólki finnst það.
Útsending hefst klukkan 21:00 að íslenskum tíma og stendur til klukkan 23:00 hvar spiluð verður blanda af rokk og popptónlist frá ýmsum tímabilum.

Slóðin er http://toppfm.is og síðan er bara að smella á hlusta og fylgja leiðbeiningum sem þar er að finna.

Vonast til að fá smá hlustun í kvöld...........

   (11 af 15)  
3/12/08 14:01

Villimey Kalebsdóttir

Verða spiluð óskalög ?

3/12/08 14:01

Galdrameistarinn

http://toppfm.is/viewpage.php?page_id=21 en þar er hægt að senda mér póst beint eða adda mér á msn.

3/12/08 14:01

Grágrímur

Hlustaði un síðustu helgi og fannst bara fínt. Get því miður ekki hlustað í kveld.

3/12/08 14:01

Útvarpsstjóri

[ljómar upp]

3/12/08 14:02

Regína

[Fattar þetta með bourbonblandið]

3/12/08 14:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Þetta er alveghreint að dansa með galdraglans. [Skálar í búrbón] Skál !
Steppenwolf & Uriah Heep hvort á eftir öðru – það gerist varla mikið betra.

3/12/08 14:02

Garbo

Þumlar upp. Takk fyrir.

3/12/08 15:00

Upprifinn

Framlengdur Galdri er góður Galdri

3/12/08 15:00

Galdrameistarinn

Takk fyrir mig. Þetta var frábært.
Er svo með þátt milli 2 og 4 á sunnudögum líka.

3/12/08 15:00

Vladimir Fuckov

Vjer heyrðum megnið af þessu svona með öðru eyranu og líkaði vel [Undirbýr að leita uppi tiltekið rímix sem heyrðist í þættinum].

3/12/08 15:01

Wayne Gretzky

Heyrði eitthvað í restina af þessu, fínt.

3/12/08 16:01

B. Ewing

Er ekki hægt að hlusta nema í beinni?

3/12/08 17:00

Galdrameistarinn

Ekki eins og er en meiningin er að þetta verði endurflutt, veit hreinlega ekki hvenær það verður en það er líka meiningin að hægt sé að niðurhala þessu af netinu en það er verið að vinna í því eins og er.

Galdrameistarinn:
  • Fæðing hér: 6/9/04 12:47
  • Síðast á ferli: 21/3/24 16:58
  • Innlegg: 5944
Eðli:
Taðskegglingur, nöldurseggur, samfélagsrýnir og dóni.
Fræðasvið:
Meðfæddur eiginleiki að fara í taugarnar á fólki.
Æviágrip:
Afspyrnu leiðinlegt eintak af homo sapiens eða einhverri hliðarþróun frá þeirri tegund.
Hefur ætíð allt á hornum sér og sjaldnast jákvæður nema þá helst fyrir slysni.
Helsta skemmtunn er að atas í samferðafólkinu og veit ekkert skemmtilegra en þegar fólki er svo gjörsamlega ofboðið að morðglampi tendrast í augum þess.
Er einnig mislyndur og þunglyndur og hefur ýmist ofurtúr á sjálfum sér eða þá hina megnustu fyrirlitningu.
Draumóramaður sem les Sci-fi bækur og æfintýri en inn á milli skáldsögur, æfisögur og ljóð.

Spakmæli. Bókin er besti vinurinn.