— GESTAPÓ —
Galdrameistarinn
Heiðursgestur.
Dagbók - 2/11/07
Tvö ár.

Til minnis.

Á þessum degi fyrir tveim árum fylgdi ég einum besta vini mínum til grafar en hann tók þá ákvörðun að enda líf sitt með kúlu í gegnum höfuðið.
Blessuð sé minning hans.
‹Kveikir á kertum›

   (13 af 15)  
2/11/07 18:02

hvurslags

Ég samhryggist. Hlýtur að vera gríðarlega erfitt.

2/11/07 18:02

Garbo

[Knúsar Galdra]

2/11/07 18:02

Villimey Kalebsdóttir

Samhryggist Galdri minn. Knús.

2/11/07 18:02

Regína

Knús Galdri.

2/11/07 18:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Samstöðukveðja.

2/11/07 18:02

Ívar Sívertsen

Blessuð sé minning hans.

2/11/07 18:02

Vladimir Fuckov

Vjer samhryggjumst.

2/11/07 18:02

Einstein

Það hlýtur að vera sárt. Ég samhryggist af öllu hjarta.

2/11/07 18:02

Tigra

Knús Galdri minn. Ég veit hvernig þér líður.

2/11/07 19:00

krossgata

[Klapp á bakið]

2/11/07 19:01

Kífinn

[Kveikir á kerti líka] Megirðu geyma þær góðu minningar sem þið áttuð lengi og vel. Ég samhryggist.

2/11/07 20:02

Kiddi Finni

'Eg samhryggist.

Galdrameistarinn:
  • Fæðing hér: 6/9/04 12:47
  • Síðast á ferli: 21/3/24 16:58
  • Innlegg: 5944
Eðli:
Taðskegglingur, nöldurseggur, samfélagsrýnir og dóni.
Fræðasvið:
Meðfæddur eiginleiki að fara í taugarnar á fólki.
Æviágrip:
Afspyrnu leiðinlegt eintak af homo sapiens eða einhverri hliðarþróun frá þeirri tegund.
Hefur ætíð allt á hornum sér og sjaldnast jákvæður nema þá helst fyrir slysni.
Helsta skemmtunn er að atas í samferðafólkinu og veit ekkert skemmtilegra en þegar fólki er svo gjörsamlega ofboðið að morðglampi tendrast í augum þess.
Er einnig mislyndur og þunglyndur og hefur ýmist ofurtúr á sjálfum sér eða þá hina megnustu fyrirlitningu.
Draumóramaður sem les Sci-fi bækur og æfintýri en inn á milli skáldsögur, æfisögur og ljóð.

Spakmæli. Bókin er besti vinurinn.