— GESTAPÓ —
Galdrameistarinn
Heiðursgestur.
Gagnrýni - 10/12/07
Beint frá hjartanu

Ætlaði að skrifa um hvað þið eruð ömurlega leiðinleg.

En ákvað að gera það ekki í þetta sinn því þið eruð jú ágæt greyin mín eins og ég komst að um helgina.

   (15 af 15)  
10/12/07 05:01

Garbo

Gaman að sjá þig Galdrameistari.

10/12/07 05:01

Jarmi

Þú hefðir nú alveg geta bætt við "nema þú Jarmi".

10/12/07 05:01

Wayne Gretzky

Velkominn aftur, ekki fara.

10/12/07 05:01

Galdrameistarinn

Takk Garbo.

Nema þú Jarmi.

Kem og fer eins og mér sýnist.

10/12/07 05:01

Andþór

knús!

10/12/07 05:01

Regína

Gott að sjá þig.

10/12/07 05:01

Skabbi skrumari

Skál gamli venn...

10/12/07 05:01

Sundlaugur Vatne

Hættu þessi flakki, Galdri. Vertu bara hérna hjá okkur, þar sem þú átt heima. Við viljum hafa þig með þínum kostum og göllum og þú hlýtur því að geta þolað okkur með sömu skilyrðum.

10/12/07 05:01

krossgata

Komdu margblessaður og sæll.

10/12/07 05:01

Billi bilaði

Má ég ekki vera eins og Jarmi? Hann er svo kúl!

10/12/07 05:01

Ívar Sívertsen

Þú getur bara sjálfur verið ömurlega.... ahh... já þannig... Þú ert agætur líka.

10/12/07 05:01

Hvæsi

Velkominn aftur fíflið þitt.

Skál.

10/12/07 05:01

Villimey Kalebsdóttir

Og, þú gleymdir líka að segja "nema þú Villimey"

Velkomin aftur!!

10/12/07 05:01

Hexia de Trix

Það er alveg sama hvað þú bölsótast í mér. Þú ert samt alltaf snúllubangsi í mínum bókum! [Glottir]

10/12/07 05:01

Upprifinn

Hei. ég hef ekkert gert til að láta þig halda að ég sé annað en ömurlegur.

10/12/07 05:01

Günther Zimmermann

Hvaða hvaða.

10/12/07 05:01

Álfelgur

Þú gast ekki skrifað um hvað við erum ömurlega leiðinleg einfaldlega vegna þess að við erum alger andstæða við ömurlega leiðinleg -sem sagt frábærlega skemmtileg[Ljómar upp] og því segi ég takk sömuleiðis!

10/12/07 05:01

Galdrameistarinn

Nema, nema, nema.
Nöldrar og frekjur.
Villimey er náttúrulega bara frábær að nenna að hanga með mér á klóinu í rúman klukkutíma.
Spurning hvað hún mundi þola mig í eigin persónu því Ívar og Hexía, Aðalöndin og restin af ykkur eru orðnir andlegir aumingjar eftir nokkra klukkutíma.

10/12/07 05:01

Villimey Kalebsdóttir

Sko!! [Ljómar upp]

10/12/07 05:01

hlewagastiR

Galdri minn, nú verðurðu að stilla heyrnatækið, það sagði enginn að þú værir fífl, hvað þá heldur fíll, heldur FÍNN! Skít-drullu-fínn.

10/12/07 05:01

Galdrameistarinn

Greinilegt að Hlebbi verður að fá sér ný gleraugu.

10/12/07 05:01

Tigra

Pffr! Ég hef þolað þig klukkutímunum saman, og haft gaman af!

10/12/07 05:02

Galdrameistarinn

Tígra þú varst ofurölvi og mannst ekkert eftir því og þess vegna ertu enn þokkalega heil á geði.

10/12/07 05:02

Salka

Farðu vel með þig Galdri, jafnt innan sem utan Gestapó.

10/12/07 05:02

Finngálkn

Má ég vera með í grátgenginu.. Plííís!!!

10/12/07 05:02

Ívar Sívertsen

Galdri minn, það sem ég hef alltaf kunnað best við þig er hvað þú ferð fínt í hlutina.

10/12/07 05:02

Vladimir Fuckov

Hmmm... vjer höfum víst líkt og Tigra náð að þola að vera í sama gleðskap og þjer í allmarga klukkutíma án þess að verða meint af.

Skál !

10/12/07 05:02

Ívar Sívertsen

Það hef ég líka gert og ekki versnaði ég við það. En ég myndi samt ekki hanga með Galdra inni á klósetti, aðallega vegna plássleysis.

10/12/07 06:00

Huxi

Galdri, gamli skápur. Þú mátt alveg segja öllum hvað ég er mikil leiðindakurfur og apasmetti. Það er ekki nema sjálfsagt vinur kær...

10/12/07 06:00

Þarfagreinir

Nokkra klukkutíma? Það er nóg að hlusta á þig í korter til að fá geðklofa. Hálftíma til að fá geðhvarfasýki með ofsóknaræði.

10/12/07 06:00

Finngálkn

Þarmi: þá hljótið þið Galdri að smella saman - er það ekki???

10/12/07 06:01

hlewagastiR

Ný gleraugu eður ei, eitt er víst að Galdri er öðlingur mikill og stórmenni.

10/12/07 06:02

Leikhúsdraugurinn

Æ hann er bölvaður nöldrari.
Furðulegt hvað þið nennið að kóa með honum sí og æ.

10/12/07 06:02

hlewagastiR

Galdrameistarinn er að minnsta kosti ekki sá skítbuxi að stofna aukaegó til að ráðast að persónum annarra úr launsátri eins og „leikhúsdraugurinn“ gerir hér að ofan.

31/10/07 01:00

Jóakim Aðalönd

Sammála síðasta ræðumanni!

Ívar er nú andlegur aumingi fyrir, þannig að það er ekki skrýtið að hann fari að hlæja sí og æ...

Hexía er lymskulegur leigumorðingi og telur þér trú um að hún sé svona.

Ég er aftur ofboðslega góður leikari og læst bara vera orðinn andlegur hugfatlaður aumingi eftir klukkustund með þér Galdri minn...

Gaman að sjá þig aftur!

[Knúsar Galdra sinn]

31/10/07 01:01

Dula

Já Galdri minn, ég er búin að læra nýtt orð í skólanum og það er TUSSUFLOTTUR.... já þú mátt alveg eiga það
[leggst í gólfið og emjar af hlátri]

31/10/07 02:02

Ívar Sívertsen

Jóki er algerlega heiladauður.

31/10/07 03:01

Jóakim Aðalönd

Mammain er heiladauð...

Galdrameistarinn:
  • Fæðing hér: 6/9/04 12:47
  • Síðast á ferli: 21/3/24 16:58
  • Innlegg: 5944
Eðli:
Taðskegglingur, nöldurseggur, samfélagsrýnir og dóni.
Fræðasvið:
Meðfæddur eiginleiki að fara í taugarnar á fólki.
Æviágrip:
Afspyrnu leiðinlegt eintak af homo sapiens eða einhverri hliðarþróun frá þeirri tegund.
Hefur ætíð allt á hornum sér og sjaldnast jákvæður nema þá helst fyrir slysni.
Helsta skemmtunn er að atas í samferðafólkinu og veit ekkert skemmtilegra en þegar fólki er svo gjörsamlega ofboðið að morðglampi tendrast í augum þess.
Er einnig mislyndur og þunglyndur og hefur ýmist ofurtúr á sjálfum sér eða þá hina megnustu fyrirlitningu.
Draumóramaður sem les Sci-fi bækur og æfintýri en inn á milli skáldsögur, æfisögur og ljóð.

Spakmæli. Bókin er besti vinurinn.