— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Finngálkn
Fastagestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/12/07
Typpi, Typpi, Tryppi!

Ég hef ţađ í mér!

Eins og titill félagsritsins gefur til kynna langar mig ađ tala um farsíma og fylgjandi ófögnuđ ţann er annast sölu slíkra tćkja - hrćkja!
Ég kaupti mér síma (málfrćđingar allra sveita sameinist og signiđ ykkur) sem var af gerđinni sonyericsson og virkađi hann ekki sem skildi. Ég fékk annan eins sem hegđađi sér eins - og reyndar í fyrsta skipti sem sími af ţeirri tegund er međ vesen. Ég ákvađ ţví ađ taka ţátt í Nokia hćpinu og fékk mér Nokia. Ég vissi strax ađ ţeir símar vćru drasl en mig langađi samt ađ prófa... Svipađ og ţegar ég helti mér í heróín-neyslu hérna um áriđ.
Allavega... Fyrsti síminn af ţeirri gerđ var međ ónýtan skjá - ég fékk nýjan (fjórđi síminn) og hékk skjárinn inni á honum en hann var samt sem áđur síđasti naglinn í líkkistu Nokia - Damn, Fuck, Shit!!! - Ég er ađ tala um 40.000 króna módel sem var međ batteríi sem dugđi ekki sólarhringinn fyrir utan allt hugbúnađar veseniđ sem einkenndi ţetta dót. Ég fékk annan sonyericsson! - Já og ég er hćstánćgđur.
Ţađ sem ég er ađ velta fyrir mér er: af hverju kaupir fólk sér Nokia símtćki og ýtir ţar af leiđandi undir ráđandi markađstöđu ţeirra ţegar ţađ er vitađ mál flest módelin ţeirra eru gölluđ og međ ÓNÝT batterí!
Og af hverju eru farsímafyrirtćkin ađ auglýsa ţjónustu sem geta svo ekki stađiđ undir og láta ţroskahefta krakka sjá um afgreiđslu og ţjónustu?
Ég er ađ vísa í ţessa helvítis og grábölvuđu 3G tćkni.
Stćrsta símfyrirtćkiđ auglýsir grimt síma sem eiga ađ styđja ţessa ţjónustu og lofa ýmsu fögru. Ekkert og lítiđ á sér hins vegar einhverja stođ í raunverunni ţar sem ađ fíflin geta ekki einu sinni hjálpađ manni ađ setja upp símann svo hann virki rétt miđađ viđ gefin heit. Ég fékk ansi margar mismunandi útgáfur af ţví hvort ţeir símar sem ég fékk styddu ţessa ţjónustu eđa ekki - og engin ţeirra var marktćk...
Ef ţiđ kaupiđ ykkur 3G síma látiđ setja hann upp fyrir ykkur í sjoppunni og fáiđ ađ sjá hvort hann styđji ţađ sem bođiđ er upp á og ţiđ eruđ ađ borga fyrir.

Já og Nokia er ónýtt rusl!!!

ME COOL FUCK SCHOOL!

   (17 af 70)  
2/12/07 18:00

Jarmi

Hvađ ćtlar svona gutti eins og ţú ađ gera viđ 3G? Skođa nepalskt dvergaklám í strćtó á leiđ út á Granda? Nei, ţér nćgir alveg ađ hafa bara handfylli af tíköllum í vasanum og ţá getur ţú hringt heim í hana móđur ţína og sagt henni međ soragatinu í andlitinu á ţér hvađ ţú elskar hana mikiđ og spurt um leiđ hvort ţú megir leigja "My Little Pony - Ferđin til Undralands" ef ţú lofir ađ fara ađ sofa fyrir klukkan níu.

Annars á ég líka SonyEricsson og er mjög sáttur viđ mitt. Hef ţó enga skođun á ţví hvort Nokia sé gott merki eđa ekki.

2/12/07 18:00

Ívar Sívertsen

Neisko, Finngálkniđ mćtt. Gaman ađ ţví. Annars á ég prýđilegan Nokia sem ég hef ekkert viđ ađ athuga. Símafyrirtćkiđ mćtti hins vegar fara ađ standa viđ stóru orđin og láta ţjónusturnar virka fyrir alla símana sem bjóđa upp á 3G.

2/12/07 18:00

Snabbi

Nokia síminn minn er fínn. Einfaldur og sterkur eins og Lada.

2/12/07 18:01

Grágrímur

[Hóst]*Ţúert greinilega bara kjáni sem kannt ekki ađ fara međ síma.*[/Hóst]

2/12/07 18:01

Tina St.Sebastian

Ég stend međ mínum 300 dkk Sony Ericsson. Hann hefur lifađ af drukknun, barsmíđar, áfengisdrykkju og pastasósuát.

2/12/07 18:01

B. Ewing

Tek undir međ Grágrími. Ţú ert ţađ sem ţeir kalla í búđinni (eftir ađ ţú ert farinn) SÍMABÖĐULL. Taktu bara fína Nokia símann úr rassinum á ţér og reyndu ađ gera eitthvađ af viti međ hann. Ţađ eru til miklu betri titrarar á markađnum.

2/12/07 18:01

krossgata

Nokia síminn minn er fínn, batteríiđ viđ hestaheilsu. Hann er seigur jálkur. Hef ekki hugmynd um hvernig ţessir Sony Ericsson eru. Hvađ varđar ţjónustu í sjoppunum gćti leynst sannleikskorn hjá ţér. En er ţetta 3G ekki ofmetiđ?

2/12/07 18:01

Ţarfagreinir

Ertu á egótrippi, Finngálknsrćksni?

2/12/07 18:01

Dexxa

Ég á Sony Ericsson K610i 3G síma og ég er hćst ánćgđ, ţađ hefur aldrei veriđ neitt ađ honum, reyndar er ég ekki ađ nota ţetta 3G dćmi.. En ţeir Nokia símar sem ég hef átt, reyndar ekki margir hafa alltaf stađiđ undir sínu.. ja.. fyrir utan batteríiđ sem dó.. en ţađ var ekki fyrr en ég var búin ađ eiga hann í 4 ár..

2/12/07 18:01

Dula

Ég á sony ericson og hann er fínn, hvađ varđ um munnsöfnuđinn !

2/12/07 18:01

Nermal

Ég hef átt ţrá NOKIA síma. Held ađ ţessir gömlu hafi reynst mér best, enda einfaldir. Allur ţessi búnađur sem er í símum í dag ţýđir bara eitt, ţađ er fleyra sem getur bilađ. Ég gerđi svo ţau mistök ađ kaupa billegann Samsung síma í fríhöfnini. Ţađ er alveg glatađ apparat. Er ekki einusinni međ snooze möguleika.

2/12/07 18:01

Útvarpsstjóri

Snooze er fyrir eymingja.

2/12/07 18:01

Skabbi skrumari

Mér líst ekki á ţróunina... Finngálkn á kafi í neysluhyggjunni... oh mć god

2/12/07 18:02

Herbjörn Hafralóns

Ţađ er ljóst eftir lestur ţessa félagsrits og hins nćsta á undan frá Finngálkninu, ađ höfundur kann ekki ađ nota flókin raftćki stór né smá. Hann ćtti bara ađ fá sér gamlan L.M. Ericsson skífusíma og lesa bćkur í stađ ţess ađ horfa á sjónvarp.

2/12/07 18:02

Huxi

Ég sagđi eitthvađ á ţá leiđ í orđabelg viđ síđasta félagsrit, ađ ţú vćrir ekki eins vitlaus og af vćri látiđ.
Ég skipti hér međ um skođun. NOKIA rúlar feitast, og ţú kannt ekki á síma. Svo framleiddu ţeir bestu stígvélin líka...

2/12/07 18:02

Grágrímur

... ađ mínu mati hefđu ţeir bara átt ađ halda sig viđ stígvélin...

2/12/07 20:02

Skreppur seiđkarl

Er ekki 'i' í trippi?

2/12/07 23:01

krumpa

Ég hata nókía - ţeir eru notendafjandsamlegir - áfram SE!
En mér finnst fallegra ađ segja TIPPI heldur en TYPPI. Nú eđa bara......

2/12/07 23:02

Skreppur seiđkarl

"Er ypsilon í vyđur?"
-"Nei, en ţađ er ypsilon í typpi."
"Takk. Ég nota ţađ bara."

-Arthur comics

3/12/07 00:00

Finngálkn

Stafsettning er fyrir dverga! - Annars biđ ég afsökunar á ömurlega leiđinlegu riti.

3/12/07 00:01

Tigra

Ţarft ekkert ađ biđjast afsökunar á ţví. Viđ vitum alveg ađ ţú skrifar ekkert nema ömurlega leiđinleg rit.

Finngálkn:
  • Fćđing hér: 10/8/04 21:26
  • Síđast á ferli: 17/8/16 00:18
  • Innlegg: 277