— GESTAPÓ —
Rýtinga Ræningjadóttir
Fastagestur.
Gagnrýni - 31/10/05
Tékknesk Matseld

Rakst á þetta á vafri núna áðan. <br /> <br /> geta má að þetta eru myndbönd sem gætu tekið sinn tíma að hlaða sig

Stórskemmtilegar stuttmyndir af tékkneskum uppruna, þrír hlutar.

Sá fyrsti deilir á morgunverð;
http://youtube.com/watch?v=nAbW6b7NL8s&mode=related&search=

Annar fjallar um Hádegismat;
http://youtube.com/watch?v=8ZCuKzdkmRE&mode=related&search=

Og þriðji um Kvöldmat;
http://youtube.com/watch?v=LrBmJu3FGjU&mode=related&search=

Mér þótti sjálfri mest til hádegisverðarins koma, kvöldmaturinn er kannski helst til grófur svona undir lokin.

En tékknesk matseld fær hér með fimm stjörnur.

   (9 af 17)  
31/10/05 17:00

Ívar Sívertsen

Mér fannst þetta allt rosa flottar myndir. Hugmyndin í síðustu er jú rosalega sikk en samt, þetta var eiginlega bein afleiðing í hugmyndafræðinni. Það má eiginlega segja að maður sé það sem maður borði...

31/10/05 17:00

Jóakim Aðalönd

Já, þetta er magnað. Ég rakst líka á eina magnaða á sömu síðu: http://youtube.com/watch?v=okB83yJjwnQ&mode=related&search=

31/10/05 17:01

Lopi

Hvernig var þetta nú hægt...

31/10/05 18:00

Þarfagreinir

Þetta var nú gott.

Tékkan takk!

Rýtinga Ræningjadóttir:
  • Fæðing hér: 8/6/04 15:37
  • Síðast á ferli: 6/9/11 00:27
  • Innlegg: 750
Eðli:
Hálf púkalegur kven-ári, sem hikar ekki við að ljósta náungan með heiftarlegum fólskubrögðum og illvirkjum. Finnst kirsjuberjabragð af nammi og ís gott.
Fræðasvið:
Tungumál, sjaldgæfar og sjaldlesnar bókmenntir, Tónlist spiluð á sög og snúna málmhlunka.
Æviágrip:
Sem ung stúlka ólst hún upp með tveim stjúpsystrum sínum og stjúpmóður. Eftir að hafa þolað oflæti þeirra og ósvífni í hennar garð fór hún á sjálfsvarnarlistarnámskeið, og eftir það hefur aldrei heyrst meira í (eða til) stjúpmæðgnanna. Þegar henni tók að leiðast íslenskt smábæjalíf, tók hún upp á því að ferðast sem laumufarþegi með skipi til Asíu. Þegar hún kom heim á ný ákvað hún að breyta enn um stefnu, og stefndi beint á undirheima. Þar var henni breytt í ára, heldur hún þeim titli hátt á lofti og berst illyrmislega fyrir bættum réttindum púka og skrímsla.